Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 41
Fetfgar Solveigu, en mamma hennar sagði, að hún hefSi fariS í bíó. ViS rúntuSum í leigubíl. Ég fór úr viS torgiS og ætlaSi heim í strætó. Ég beiS dálitla stund eftir vagninum. ÞaS var rigning og fremur niSurdrepandi. Svo fór ég aS hugsa um Solveigu og svo margt, sem viS gerSum síSastliSinn vetur. ÞaS var svo margt. Og ég var aS hugsa um hana á leiSinni heim í vagninum.“ „Heim?“ „ÞaS var þaS undarlega. Þegar ég fór úr vagninum, var ég kominn á stoppistöSina, þar sem hún á heima.“ „Bjóstu viS aS hún mundi vilja taka á móti þér svona seint?“ „Þetta var allt í óvissu. Ég hafSi eiginlega lítiS hitt hana síSan hún kom heim. Ég bjóst eiginlega ekki viS neinu. En klukkan var nú ekki margt, hún var eitthvaS um hálf ellefu, svo ef hún hefSi fariS í bíó, gæti hún ekki veriS komin heim. Mér leiddist. Nei, ég var beinlínis vondur. Ég vissi ekki, hvaS ég átti aS gera.“ „HvaS gerSirSu?" „Ég svona labbaSi þarna um. Ég vissi náttúrlega, aS hún vildi ekki beint hitta mig, en ... Svo þegar ... kannski ...“ „Þú labbaSir þarna fram og aftur og vissir ekki, hvaS þú áttir aS gera. Svo gerSirSu eitthvaS.“ „Já, ég fór burt. Ég veit þaS ekki. Ég flýtti mér burt til aS ná í vagninn.“ „Þú stendur viS grindverkiS, grænt trégrindverk og húsiS fyrir framan þig, hvítt, glampandi blautt í ljósinu frá staurunum. Myrkur á bak viS hús- iS og á bak viS þig og ljós uppi í glugganum. Gatan er ómalbikuS og engin gangstétt og þú stendur og hugsar: HvaS á ég aS gera? HvaS gerSirSu?" „Ég — ég fór burt. Ég veit þaS ekki. Ég flýtti mér burt til aS ná í vagninn.“ „Þetta gat veriS mamma hennar inni í herberginu, eSa þaS þurfti ekkert aS vera.“ „Já, þaS gat vel veriS mamma hennar. Ég labbaSi til baka heim til henn- ar. Ég hringdi, og mamma hennar kom til dyra. Ég reyndi aS láta sem minnst á því bera, aS ég hefSi smakkaS vín. Mömmu Solveigar er mjög illa viS aS hún sé meS strákum, sem smakka vín. “ÞaS er annars langt síSan ég hef séS þig, Hlynur," sagSi hún. Ég sá á henni, aS hún var ekkert sérlega glöS yfir aS sjá mig. „Komdu inn fyrir, góSi,“ sagSi hún. Svo kallaSi hún upp stig- ann: „Solla mín, hann Hlynur er kominn aS finna þig. FarSu bara upp,“ sagSi hún svo og brosti. Solla kom á móti mér niSur stigann. Ég var reiSur henni, og hún var vandræSaleg. Ég sá þaS á henni á leiSinni inn í herbergiS, aS hún var aS sjóSa eitthvaS saman í huganum.“ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.