Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 56
Perry Anderson Um nokkra þætti brezkrar menningar Þeir kaflar, sem hér fara á eftir eru útdráttur úr grein í New Lejt Review, 50. hefti, júní—júlí 1968. Grein þessi er gagnrýnin könnun á menningu hins borgaralega, enska þjóðfélags og höfundurinn skilgreinir sjálfur markmið greinarinnar á eftirfarandi hátt: „Þessi grein miðar að því að gera frumyfiriit yfir þau vandamál, sem eru því samfara að fjalla um alla þaetti brezkrar nútíma- menningar og gildi hennar fyrir sósíalista. Þegar öllu er á botninn hvolft eru umræður um þetta efni alger forsenda þess að stúdentum verði eitthvað ágengt í pólitískri baráttu sinni og frumskilyrði andlegrar sóknar af hálfu vinstrihreyfingarinnar". Höfundur bendir í upphafi á þá athyglisverðu staðreynd að enn hafi ekki risið á legg í Englandi samstillt og herská stúdentahreyfing, enda þótt allar ytri aðstæður séu slíkar að ætla megi að svo hefði átt að verða. En Bretland er eina meiri háttar iðnaðarlandið þar sem þetta hefur ekki gerzt. Meginástæðuna til þessa telur höfundur vera vöntun raunverulegrar bylt- ingarhefðar innan brezkrar menningar og arftekið gagnrýnisleysi stúdenta á háskólakerfið og þjóðfélagið. Höfundur tekur síðan til gagnrýninnar athugunar ýmsa þætti brezkrar menningar og beitir við þetta þeirri aðferð er hann nefnir „strúktúrana- lýsu“, en í þvi felst að megináherzla er lögð á tengsl og innbyrðis afstöðu hinna margvíslegu þátta en ekki á inntak þeirra hvers um sig. Kaflar þeir sem hér eru þýddir eru dálftið styttir, en alveg er sleppt köfl- unum um hagfræði, sálfræði, fagurfræði, sálgreiningu, mannfræði og bók- menntagagnrýni. Tóm í stað þungamiðju Þegar við stöndum frammi fyrir þeim ótölulega fjölda andlegra fyrirbæra, sem brezk menning tekuryfir, vaknar sú spurning hvar hefja skuli strúktúrana- lýsu á henni? Við munum hér taka fyrst til meðferðar þau atriði sem af- brigðileg má telja í fari brezkrar menningar, sé hún skoðuð í alþjóðlegu ljósi. Hér er ekki um að ræða sjálfsögð grundvallarfyrirbæri, heldur atriði sem 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.