Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 67
Um nokkra þætti brezkrar menningar þverstæðu, er vakið hefur furðu jafnt Evrópubúa sem Bandaríkjamanna sem kynnzt hafa ensku þjóðlífi. Sú þverstæða sem hér um ræðir er, að mennta- mennirnir virðast aðlaga sig þjóðfélaginu í stað þess að vera í andstöðu við það. Margir þeirra menntamanna sem hann ræðir um höfðu hlotið menntun sína í Cambridge, en þar ríkti í þann tíð hinn hærugrái og holdugi Henry Sidgwick (hann var mágur Balfours forsætisráðherra). Hugmyndaheimur og andrúmsloft þessa staðar hefur á lifandi hátt verið dregið fram í dags- ljósið af síðari tíma aðdáendum. Verk Harrods um ævi Keynes hefst á þeirri eftirminnilegu svipmynd sem hér fer á eftir: „í Cambridge runnu saman í eina heild djúptæk hefðardýrkun og ör framsækni og sama mátti segja um England. Þar átti sér einmitt nú stað sterk efnahagsleg framþróun. Utanríkis- viðskipti og fjárfesting erlendis jukust stöðugt og hinum miklu brautryðj- endum á sviði félagslegra umbóta hafði þegar tekizt að hafa áhrif á almenn- ingsálitið. Valdastaða brezka heimsveldisins virtist óhagganleg. Hún byggð- ist á velmegun, sem áunnizt hafði með harðri baráttu en virtist nú standa traustum fótum. Endurbætur yrðu gerðar innan ramma ríkjandi þjóðskipu- Iags sem var öflugt og naut óskoraðs stuðnings. Nægilegt svigrúm gafst til tilraunastarfsemi sem ekki hafði þá hættu í för með sér að sjálf undirstaða hinnar efnalegu velgengni okkar yrði eyðilögð. Það er að vísu satt að ein- ungis minnihluti þjóðarinnar naut til fulls ávaxtanna af þessari velmegun. En erfiðleikar fátæklinganna létu samvizku fremstu hugsuða okkar ekki ósnortna. Menn höfðu bjargfasta trú á því að takast myndi að bæta kjör þeirra óumræðilega mikið í fylling tímans, ef rétt væri að málum staðið. Framförunum myndi aldrei linna. Enda þótt umbótamennirnir væru stað- fastir í ásetningi sínum voru þeir þeirrar skoðunar að til væru ýmsar ákveðn- ar reglur og siðvenjur sem ekki mætti brjóta. Allt einkenndist ástandið af stöðugleik og öryggi en samt var sú skoðun næsta áleitin að allar breytingar hefðu hættu í för með sér“. Þetta var hið trausta eðlilega ástand sem enskir menntamenn bjuggu við fyrir 1914. Innflutningur „hvítliða“ Hernám, borgarastyrjaldir og byltingar voru daglegt brauð á meginlandi Evrópu næstu þrjá áratugi, og engin þjóðfélagsbygging eða stjórnmálakerfi sem nokkuð kvað að hélt velli. Það voru aðeins smáríkin tvö, Svíþjóð og Sviss, sem stóðu óhögguð meðan alda breytinga og byltinga gekk yfir Evrópu. Heimsveldi ættanna Romanov, Hohenzollern og Habsburg hrundu í rústir, 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.