Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 75
Um nokkra þœtti brezkrar menningar að ýtarlega um sögulega mótun þeirra vísindalegu hugtaka sem ollu gerbylt- ingu í líffræði og eðlisfræði á Vesturlöndum. Rannsókn af þessu tagi brýtur algerlega í bága við þá stefnu sem heimspekiskóli Wittgensteins hefur markað sér og sýnir um leið nesjamennsku hans. Það er ekki nóg að leggja áherzlu á félagslegt eðli málsins eins og hann gerði. Málið er fyrirbæri sem á sér sína sögu, og það á sér sögu vegna þess að móthverfur þess og andstæður ákvarð- ast af öðrum þáttum þjóðfélagsbyggingarinnar. Hið yfirnáttúrlega samræmi innan málsins sem ensk heimspeki staðfesti var ekkert annað en endurskin frá stöðnuðu þjóðfélagi. Pólitísk hugmyndafrœði Heimspeki án tengsla við tímann elur af sér pólitíska hugmyndafræði sem hangir í lausu lofti. Berlin, sem var samtímamaður og alúðarvinur Austins, sneri sér snemma á ferli sínum að rannsóknum á pólitískri hugmyndafræði. Sannfæring hans um mikilvægi slíkra rannsókna sem hann var einn um í hópi starfsbræðra sinna átti e. t. v. rót sína að rekja til þess að hann lifði rússnesku byltinguna sem fullvaxta maður. Að minnsta kosti var honum fyrst og fremst umhugað að koma í veg fyrir slíka atburði. Hann hélt því fram að heimspekingar ættu að gagnrýna pólitískar kennisetningar. Ef þeir láta undir höfuð leggjast að gera það „verður viðgangur þessara hugmynda stundum ekki heftur og þær ná ómótstæðilegu valdi yfir fjölda fólks“. Ein- ungis árvekni heimspekinganna getur unnið bug á þeirri hættu sem stafar af „félagslegum og pólitískum kennisetningum sem menn aðhyllast af svo miklu ofstæki“. Berlin fannst að ekkert kæmist að hjá starfsbræðrum sínum annað en „hin stórfenglegu afrek þeirra“ í analýtískri heimspeki og að þeim hætti til að „láta pólitíska hugmyndafræði lönd og leið sem rannsóknarefni vegna efnisinntaksins sem er hverfult og hefur óskýr takmörk og ómögu- legt er að ná valdi á með fastmótuðum hugtökum, óhlutbundnum mynd- byggingum og fíngerðum tækjum, sem hentug eru í rökfræði eða við grein- ingu tungumála“. Þannig var mismunurinn á aðferð þeirra og hans einung- is fólginn í því að viðfangsefni hvorra um sig voru afmörkuð með misjafn- lega mikilli nákvæmni. Samkvæmt þessari furðulegu röksemdafærslu var hið hversdagslega mál óbreytanlegt og nákvæmt, en pólitískar hugmyndir voru því miður hverfular og óskýrar. Þessvegna var við heimspekilegar athuganir á síðarnefnda sviðinu beitt aðferðum sem tillíktar höfðu verið hinum laus- mótaðri af þeim aðferðum sem notaðar voru við tungumálsgreiningu. Allt 5 TMM 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.