Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 79
Um nokkra þœtti brezkrar menningor með skýrum rökum að sjálf merking frelsishugtaksins hjá Hobhes og Locke var óskiljanleg nema í tengslum við skoðun þeirra á eignarhugtakinu. Frelsi var að þeirra skilningi að eiga með sig sjálfur í markaðsþjóðfélagi þar sem sá sem seldi á leigu hæfileika sína (vinnuafl sitt) var samkvæmt skilgrein- ingu ófrjáls og átti því ekki kosningarétt. McPherson færði óhagganlega á það sönnur að frelsi og eign væru óaðskiljanleg atriði í Englandi á 17. öld. Hann setti ekki þá Hobbes og Locke aftur í stéttarlegt samhengi og túlkaði kenningar þeirra í lj ósi þess hvernig þær urðu til, en hann setti kenningam- ar í ótvírætt andlegt samhengi og varpaði þannig ljósi á stéttarlegt eðli þeirra. Þetta gerði hann einfaldlega með því að spyrða saman að nýju stjómmál og hagfræði. Þar með var viðfangsefnið orðið allt annað. Rit McPhersons um Mill, Green og kenningar hagfræðinnar sem síðar kom út hefur að geyma ýtarleg rök fyrir því að hagfræðileg atriði séu „mikilvægur þáttur pólitískra fræðikenninga“. Með þessu hefur hann lagt drög að hugsanlegri nýsköpun fræðigreinarinnar. En hin pólitíska hugmyndafræði í Englandi er í grund- vallaratriðum ónæm fyrir einstökum gagnrýnisröddum frá útlöndum. Inn- an hennar halda menn áfram að ræða um pólitískar hugmyndir sem algerlega sértæk fyrirbrigði án tengsla við hagfræðikenningar, stjórnmálasögu eða hagsögu. Sagnfrœði Hugmyndir slitnar úr sögulegu samhengi eiga sér hliðstæðu í hugmynda- snauðri sögu. Namierisminn er útfærsla á hinni pólitísku heimspeki Englend- inga. í þessu tilviki skapaði þó mikill og frumlegur gáfumaður alveg nýja þekkingu. Sú staðreynd að lærisveinar Namiers hafa reynzt ófærir um að leika afrek hans eftir sýnir hve mikill nýjvmgamaður hann var. Hann setti nýjungar sínar aldrei fram á kerfisbundinn hátt og hugmyndir hans um stjórn- mál og menningarleg efni moruðu af hinum furðulegustu skoðunum. Namier var innflytjandi til Englands en varð ákafur föðurlandsvinur. Hann trúði á yfirburðahæfileika ensku þjóðarinnar og hafði yfirleitt mestu fyrirlitningu á öðrum þjóðum og menningu þeirra. Hann starfaði í utanrík- isráðuneytinu í heimsstyrjöldinni fyrri og var ákafur talsmaður sundur- limunar Austurríkis-Ungverjalands og þess að bundinn væri endi á áhrif Þjóðverja í Austur-Evrópu. „Framtíð hvíta kynstofnsins“ sagði hann „bygg- ist á heimsveldum, þ. e. a. s. á þeim þjóðum sem ráða yfir víðáttumiklum landsvæðum utan Evrópu“. Þessar skoðanir voru ekki vanhugsaðar og þeirra 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.