Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 27
Undantekningin og reglan Það fer vel á því. Og guð, vor herra, heims um ból, höfðingja gjörði meiri en þjón Og það fer vel ó því. Og þeim gengur vel sem góður er; vondur sér að voða fer Og það fer vel á því. Kulíinn hefur gengið til hans. Þegar kaupmaðurinn sér hann verður honum felmt við. Hann hefur hlustað! Stanz! Vertu kyrr! Hvað viltu? kÚlíinn: Tjaldið er til reiðu, herra. kaupmaburinn: Hvað viltu vera að sniglast hér að nóttu til! Það kemur sér illa fyrir mig. Ég vil heyra fótatakið þegar manneskja nálgast. Og ég óska einnig eftir að fá að horfa í augun á manni sem ég er að tala við. Leggðu þig, vertu ekki að hnýsast of mikið í mín málefni. Kúlíinn gengur til baka. Þú ferð inní tjaldið! Ég sit hér, afþví ég er útiloftinu vanur. Kúlíinn fer inní tjaldið. Ég vildi feginn vita hvað hann heyrði mikið af kvæðinu. Þögn. Hvað hefst hann nú að? Hann hættir ekki bardúsinu. Kúlíinn sést búa nosturslega um sig í tjaldinu. KÚLÍINN: Vonandi tekur hann ekki eftir neinu. Ég á bágt með að skera grasið með annarri hendi. kaupmaðurinn : Þöngulhaus, sem kann ekki fótum sínum forráð. Að treysta manni er heimska. Karlinn hlaut meiðsl af mínum völdum, eftilvill bíður hann þess aldrei hætur. Það er bara rétt af honum að endurgjalda mér það. Og sterkur maður sofandi er ekkert sterkari en sofandi máttlaus mað- ur. Menn ættu ekki að þurfa að sofa. Það væri sannast sagna betra að sitja í tjaldinu; hér úti á maður á hættu að verða veikur. En hvaða sjúk- dómar eru jafn hættulegir lífi manns og önnur manneskja? Fyrir lítinn pening gengur þessi maður við hliðina á mér, sem á mikla peninga. En leiðin er okkur báðum jafn torsótt. Þegar hann var þreyttur var hann bar- inn. Þegar leiðsögumaðurinn settist hj á honum var leiðsögumaðurinn rek- inn. Þegar hann þurrkaði út sporin í sandinum, kannski einungis vegna ræningjanna, þá var honum sýnd tortryggni. Þegar hann sýndi ótta við fljótið fékk hann að sjá skammbyssuna mína. Hvernig get ég sofið í tjaldi með slíkum manni? Hann fær mig nú ekki til að trúa því að hann láti sér þetta allt vel líka! Ég vildi vita hvað hann bræðir nú með sér þarna inni! Kúlíinn sést leggjast til svefns í ró og spekt. Ég væri laglega vitlaus ef ég færi inní tjaldið. 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.