Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 32
Timarit Máls og menningar LEIÐSÖGUMAÐurinn: Að því er mér skildist reið kaupmanninum á, vegna einkaleyfis, að komast á sem skemmstum tíma til Urga. dómarinn við Stjórnanda leiðangurs nr. 2: Sýndist yður að leiðangurinn á undan yður færi óvenjulega hratt? Stjórnandi leiðangurs NR. 2: Nei, ekki óvenjulega. Þeir höfðu eins dags forhlaup og því héldu þeir. dómarinn við Kaupmanninn: Til þess hljótið þér að hafa rekið þá áfram. kaupmaðurinn : Ég rak engan áfram. Það var verk leiðsögumannsins. dómarinn við Leiðsögumanninn: Lagði hinn ákærði ekki ríkt á við yður að knýja burðarmanninn duglega áfram? leiðsögumaðurinn : Ég beitti hann ekki meiri hörku en venjulegt er, jafnvel minni. dómarinn: Afhverju voruð þér rekinn? LEIÐSÖGUMAÐURINN: Vegna þess að ég var, að dómi kaupmannsins, of vin- samlegur við burðarmanninn. dómarinn: Og það máttuð þér ekki? Virtist yður kúlíinn, sem þér máttuð semsagt ekki sýna vinsemd, væri í eðli sínu uppreisnargjarn? LEffiSÖGUMAÐURiNN: Nei, hann þoldi allt, einsog hann sagði mér, vegna þess að hann var hræddur um að missa starfið. Hann var ekki í verkamanna- félagi. dómarinn: Þurfti hann semsagt að þola mikið? Svarið þér! Og verið þér ekki einlægt að brjóta heilann áður en þér svarið! Sannleikurinn kemur í ljós. leiðsögumaðurinn : Ég fór ekki lengra en til stöðvarinnar í Han. gestgJafinn við sjálfan sig: Rétt, leiðsögumaður! dómarinn við Kaupmanninn: Kom eitthvað fyrir eftir það sem útskýrt gæti árás kúlíans? kaupmaðurinn : Nei, ekki af minni hálfu. dómarinn: Heyrið mig, þér megið eldd vilja sýnast hreinni en þér eruð. Þannig sleppið þér ekki maður minn. Ef þér hafið tekið svona á kúlíanum með silkihönzkum, hvernig skýrið þér þá hatur kúlíans á yður. Því aðeins að þér getið gert hatrið trúanlegt getið þér gert það trúanlegt að þér felld- uð hann í nauðvörn. Hugsið yður um! kaupmaðurinn : Ég verð að játa dálítið. Ég sló hann einusinni. dómarinn: Aha, og þér teljið að allt þetta hatur kúlíans hafi tendrazt af þessu eina höggi? kaupmaburinn: Nei, ég hélt líka skammbyssunni við hakið á honum þegar 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.