Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 34
Tímarit Máls og menningar ykkar málstað, en við berjumst fyrir ykkar! Þannig gat kúlíinn líka sagt við kaupmanninn: Þú rekur þín viðskiptaerindi, en ég rek þín. kaupmaðurinn : Ég þarf að gera eina játningu til. Eftirað við villtumst skipti ég einni vatnsflösku á milli okkar, en aðra flösku ætlaði ég að drekka einn. dómarinn: Sá hann máski til yðar drekka? KAUPMAÐURINN: Það þóttist ég viss um, þegar hann gekk til mín með stein- inn í hendinni. Ég vissi hann hataði mig. Þegar við komum í eyðimörkina hafði ég nótt og dag vara á mér. Ég hlaut að gera ráð fyrir að hann réðist á mig við fyrstu hentugleika. Ef ég hefði ekki drepið hann þá hefði hann drepið mig. KONAN: Mætti ég segja nokkuð. Það er fráleitt hann hafi ráðizt á hann. Hann hefur aldrei ráðizt á neinn. LEIÐSÖGUMABURINN: Verið þér róleg. Ég hef sönnun fyrir sakleysi hans í vasanum. dómarinn: Fannstu steininn sem kúlíinn ógnaði yður með? STJ órnandi leiðangurs NR. 2: Þessi maður — bendir á Leiðsögumanninn — tók hann úr lófa hins látna. Leiðsögumaðurinn sýnir jlöskuna. dómarinn: Er þetta steinninn? Þekkið þér hann aftur? kaupmaðurinn : Já þetta er steinninn. leiðsögumasurinn: Sjáið nú hvað í steininum er. Hann hellir niður vatni. fyrsti meðdómandi: Þetta er vatnsflaska og ekki neinn steinn. Hann hefur rétt yður vatn. annar meðdómandi: Nú lítur svo út sem hann hafi enganveginn ætlað að slá hann. leiðsögumaðurinn faðmar að sér elckju hins drepna: Sjáðu til, ég gat sann- að það: hann var saklaus. Ég gat sannað það ótvírætt. Ég gaf honum nefni- lega þessa flösku í stöðinni í Han, áður en hann lagði á stað, gestgjafinn er vitni að því, og þetta er mín flaska. GESTGJAFINN við sjálfan sig: Þöngulhaus! Þá hefur hann nú líka steypt sér í glötun. dómarinn: Þetta getur ekki verið sannleikur. Við Kaupmanninn: Hann kvað hafa boðið yður að drekka! KAUPMAÐURINN: Það hlýtur að hafa verið steinn. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.