Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 35
Undantekningin og reglan dómarinn: Nei það var enginn steinn. Þér sjáið þó að það var vatnsflaska. kaupmaðurinn : Ég gat ekki rennt grun í það væri vatnsflaska. Maðurinn hafði enga ástæðu til að bjóða mér að drekka. Eg var ekki vinur hans. leiðsögumaðurinn : En hann bauð honum að drekka. dómarinn: En hversvegna bauð hann honum að drekka? Hversvegna? LEIÐSÖGUMAÐURINN: Sjálfsagt afþví hann hélt að kaupmaðurinn væri þyrst- ur. Dómararnir brosa hver til annars. Sennilega af manngæzku. Dómar- ararnir brosa aflur. Máski af heimsku, því ég trúi honum hafi ekki verið í nöp við kaupmanninn. kaupmaðurinn : Þá hlýtur hann að hafa verið fjarska heimskur. Maðurinn hafði orðið fyrir meiðslum af mínum völdum, kannski biði hann þeirra aldrei bætur. Handleggurinn! Það var bara rétt af honum að endurgjalda mér það. leiðsögumaðurinn: Það var bara rétt. KAUPMAÐURINN: Fyrir lítinn pening gekk þessi maður við hliðina á mér, sem á mikla peninga. En leiðin var okkur báðum jafn torsótt. leiðsögumaðurinn: Þetta vissi hann! KAUPMAÐURINN: Þegar hann var þreyttur var hann barinn. leidsÖGUMAÐURINN: Og það er ekki rétt? kaupmaðurinn : Að ganga ekki að því vísu að kúlíinn slægi mig í rot við fyrstu hentugleika hefði þýtt að ganga að því vísu að hann ætti ekki til skynsemi. dómarinn: Þér meinið þér hafið með réttu gengið að því vísu að kúlí- anum hlyti að vera í nöp við yður. Þá hefðuð þér drepið tiltölulega mein- lausan mann, en eingöngu vegna þess þér gátuð ekki vitað hann væri mein- laus. Þetta hendir við og við hjá lögreglunni. Þeir skjóta á mannsöfnuð, mótmælamenn, mesta friðsemdarfólk, eingöngu vegna þess þeim dettur ekki annað í hug en þetta fólk rífi þá hreinlega af hestbaki og lífláti. Þessir lögreglumenn skjóta víst allir af hræðslu. Og að þeir skuli vera hræddir ber vott um skynsemi. Þér meinið þér gátuð ekki vitað að kúlíinn væri undantekning! KAUPMAÐURINN: Maður hlýtur að styðjast við regluna og ekki undantekn- inguna. dómarinn: Já, svona er það: Hvaða ástæðu skyldi þessi kúlíi hafa haft til að gefa kvalara sínum að drekka? leiðsögumaðurinn: Enga skynsamlega! 9tmm 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.