Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 53
Minn trúnaður er ykkar trúnaður orð úr liðinni tíð til að tjá þennan veruleika. Skáldið leitar vopna og hyggst eigast við þennan framandi heim: Hver eggjar mig lögeggjan sverð mdtt bíður hitað í morgunroðanum (Hver eggjar mig, bls. 25.) Þorsteini er Ijóst að þessi heimur kallar á hann til baráttu, eggjar hann lög- eggjan til atlögu. Hann lýsir þeim sýnum er fyrir ber: dans nomanna dæmdir menn á hindarheiði knýja hesta sína sporum og hleypa fyrir björg Sýnirnar eru myndhvörf veruleikans í samtíðinni, myndir sem dregnar eru upp með litum fortíðarinnar. Skynjun skáldsins spannar tímann og tekur hann í eina greip allan. En skáldið er reiðubúið að mæta þessum veruleika: sverð mitt bíður hitað í morgunroðanum og blánaður eggteinninn ok blánaðr annarr eggteinninn í lokin þyngir skáldið mál sitt með endurtekningunni um leið og það kveður Njáls sögu sér til fulltingis, svo sem áður var sýnt. Næsta kvæði sömu bókar fjallar einnig um þetta efni, en það nefnist ein- mitt „Stormur“: Þúngur stormur sem þræðir í skógi ástin mín sofðu, ef eitthvað skeður þyrnóttan veg ég er hér vopnaður: mörg eru veður kaldur stormur og kvikur af rógi og undarleg. (Bls. 26.) Þetta kvæði er ekki síður athyglisvert sem tilraun til að beita hinu hefð- bundna formi í átökunum við samtímann, en þessar tilraunir einkenna mik- inn hluta bókarinnar. Skáldið leggur áherslu á að hið hefðbundna form sé virkur og lífrænn hluti ljóðheildarinnar, en ekki dauður stakkur sem skynj- un og boðskapur eru fjötruð í. Fyrir því vakir að þeir þættir sem Ijóðið er undið af falli saman í órofa heild og að samleikur þeirra hefji ljóðið og auki á áhrif þess, en sundri því ekki í ósamstæða hluta. í síðari bókum Þor- steins kemur þetta enn skýrar fram, þar sem markviss formleit og form- sköpun er ríkur þáttur hvers ljóðs. Hið hagmælta skáld neitar sér um það form er fjötrar hugsun þess og klýfur skynjun þess, ljóð þess, en beitir því hins vegar, þar sem slíkt á við, sem órofa þætti í þeim vaði er skáldið ætlar ljóðum sínum að vera. 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.