Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 56

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 56
Tímarit Máls og menningar að lífi nokfcru sem þá berst í brimi við kletta hef ég oftsinnis óskaff; ég ætla aff finna þetta. Skáldið ætlar kvæðum sínum að koma sem hjálparkall eða viðvörun því lífi sem er hætt. í ljósi þess hve þjóðernisleg vandamál leita á hug Þorsteins má ætla að hér sé ekki síst ort um vanda og aðstöðu Islendingsins og íslensks þjóðemis í samtímanum. En skáldið telur sig þurfa að gera betur: „hef ég oftsinnis óskað“. Því þykir sem sé ekki nóg að gert og er uggandi um að verkin komi fyrir ekki. Á hinn bóginn gætir engrar svartsýni, enda lýkur vísunni á ásetningi til frekara starfs: „ég ætla að finna þetta.“ Ólafur Jónsson komst svo að orði er hann fjallaði um kveðskap Þorsteins frá Hamri: „Hann er sízt taglhnýtingur neinnar hefðar, en íslenzkt ljóðmál og ljóðarfur eru nákomin öllu verki hans .. . Þannig er Þorsteinn einnig vottur þess að ljóðhefðin er hvorki gleymd né yfirgefin og sízt af öllu „dauð“.“ Síðar kvað Þorsteinn orðum er staðfesta þessa skoðun Ólafs enn f rekar: á einni nótt mun efla þig eitt þúsund vetra kólgaff blóff. (Veizlan, Lángnœtti á kaldadal, bls. 72.) III Hér hefir áður verið minnst á hina svo nefndu „formby!tingu“ í íslenskri ljóðagerð. Heitið er í sjálfu sér lærdómsríkt, enda er yfirleitt einblínt á af- mörkuð fyrirbæri ljóðsins, svo sem stuðla eða rim, þegar um þessi efni er fjallað. Sannleikurinn er hins vegar sá að breytingar þessara þátta eru að- eins hluti þessarar hyltingar. Um leið og „rétt“ rím, njörvuð lj óðstafasetning og fastbundin hrynjandi urðu skynjun skáldanna og túlkun að fjötri, tóku þau að leita nýrra leiða í listrænni tjáningu, og önnur fyrirbæri ljóðlistarinnar urðu að miðdepli og þungamiðju hennar. Fyrirbærin líking, myndhvörf, andstæða og vísvituð endurtekning urðu að kjarnlægum eigindum ljóðsins, en ýttu öðrum þáttum til hliðar. Hið ákveðna og sjálfgefna „ytra form“ féll í verði, en menn urðu að sníða skynjun sinni listrænan stakk án þeirra hjálparmeðala er áður tíðk- uðust. Þetta var svar tímans við spurningunni sem minnst var á hér áð- ur: Hver er kjami málsins? Og þetta svar hefir að mörgu leyti fullnægt kröfum tímans og hlýtur því að teljast gilt um þessar mundir. 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.