Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 83
„ViS höfum allir farið i frakkann hans Gogols" með níðskrifum og rógburði, að honum var ekki lengur vært í heimalandi sínu, að honum sjálfum fannst. Gogol var eins og kvika, þoldi illa andúð og gagnrýni, þótt hann vissi full- vel að hún væri sprottin af lægstu hvötum, þ. e. heiftrækni og úlfúð og ein- kenndist af grunnfærni og bókmenntalegu vanmati eins og í þessu tilviki. Hann segist ekki geta búið lengur við skilningsleysi landa sinna og fjand- skap og flýr til Þýzkalands, kveður hvorki kóng né prest, ekki einu sinni bezta vin sinn, Púshkin, sem hann lítur ekki augum framar, vegna þess, að sá fyrrnefndi féll skömmu síðar í auðvirðulegu einvígi, sem betur hefði verið óháð. Frá Þýzkalandi fór Gogol til Ítalíu og dvaldi í Róm að vísu ekki samfleytt til ársins 1848 og þar lauk hann við Dauðar sálir, sem margir vilja skipa í öndvegi með beztu bókmenntum. Söguþráðurinn er ótvinnaður og einfaldur. Segja má að hann sé bláþráður, sem með naumindum hangi saman í höndum söguhetj unnar, Tshitshikovs. Annar tengiliður er ekki á milli sögukaflanna. Ekki verður með sanni sagt, að söguhetja okkar sé mörg- um mannkostum prýdd, öðru nær. Tshitshikov okkar er ævintýramaður, sem ferðast landshoma á milli í all-viðsj árverðum viðskiptaerindum. Siðferðileg- ar vangaveltur standa honum ekki fyrir svefni, enda er samvizka hans ekki íþyngd þvingandi heiðarleika og vammleysi. Dauðar sálir er ekki að öllu leyti réttnefni. Þótt Dauðir landsetar væri bókstafnum nær, þá væri það samt sem áður ekki heppilegra bókarheiti og kemur það til af þvi, að „sál“ þýðir líka landseti á rússnesku. Á frummálinu hefur bókarheitið því tvöfalda merkingu og táknræna, sem forgörðum fer í þýðingu. Ætlun Tshítshíkovs er að kaupa eins marga nýlátna landseta og hann í fljótu bragði getur komizt yfir, þ. e. a. s. landseta, sem enn eru í lifenda tölu samkvæmt manntali, er nýlega hefur verið framkvæmt á vegum hins opin- bera. Næsta manntal fer því ekki fram fyrr en að tíu árum liðnum. „Nú er tilvalinn tími,“ hugsar hann, „skæð drepsótt hefur geisað nýverið í þessum landshluta svo er guði fyrir að þakka, að mannfólkið hefur hrunið niður í unnvörpum“. Tshítshíkov hyggst fá stórlán í banka gegn veði í landsetum, sem eru aðeins til á pappímum, og hverfa síðan burt af sjónarsviðinu, fá úthlutað stórjörð hjá ríkinu og byrja nýtt líf sem heiðvirður efnamaður í hæfilegri fjarlægð frá þeim stað, sem fjársvikin voru framin. Fas Tshíshíkovs er svo tiginmannlegt og viðmót hans svo hlýtt, að fyrr en varir hefur hann áunnið sér hylli og aðdáun bæði málsmetandi manna og almennings í þeirri borg, sem hann hefur valið sér sem bækistöð. Tshíshíkov 12 TMM 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.