Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar Margt bakar honum andleg bágindi og þegar hann er örvílnun næst, les hann guðsorð og er kominn á fremsta hlunn með að ganga í klaustur, en úr því verður þó ekki. I þess stað reynir hann að leita sér sálubótar á annan hátt, þ. e. með því að frelsa Tshítshíkov og prýða hann fögrum dyggðum og mannkostum. í öðru bindinu af Dauðum sálum var það ætlunin að endur- reisa Tshítshíkov, skipta um sál og sinni í honum eða í stuttu máli að gera úr honum góðan mann. Gogol hafði sett sér það mark að semja nokkurskon- ar Divina Commedia um landa sína og flytja okkur svipaðan boðskap og Dante gerði forðum í sínu ófymanlega verki. Fyrsti hlutinn, sem var lýs- ing á því skuggalegasta sem fyrirfinnst í fari manna, átti að vera hugsmíð Gogols um Inferno eða víti, þ. e. víti hér á jörðu. í miðhlutanum var sögu- persónunum ætlað að ganga í gegnum hreinsunareld og í síðasta hlutanum að frelsast loks til fullnustu, en þrátt fyrir einlægan vilja og ásetning þá var honum fyrirmunað að gera Tshítshíkov að góðri sál og göfugri og sama er að segja um hinar persónur sögunnar. í raun réttri var Gogol um megn að lýsa fögrum dyggðum af nokkurri teljandi sannfæringu eða listfengi og mun hann ekki einn um það. Góðmenni hans eru flest sviplaus og óskemmti- leg. Þau eru persónur, sem í fjöldann hurfu og láta ekkert að sér kveða. Enda þótt það tæki Gogol 11 ár að skrifa annað bindið af Dauðum sálum, þá var hann sjálfur þrátt fyrir það svo óánægður með árangurinn, að hann brenndi handritið tvívegis, árið 1845 og 1852. Á meðan rússneskir menntamenn með listdómarann, Belinsky, í farar- broddi fylkja sér undir merki nýrra hugsjóna og framfara í þjóðmálum, þá heldur Gogol áfram að líta á ríki og kirkju, einveldi og ánauð, fræðslumál og fleira með ofstækisblindu argasta afturhaldsseggs. Honum finnst hann vera bæði knúinn og kj örinn til að upplýsa lesendur sína um efni, sem hann í rauninni ber mjög takmarkað skynbragð á. Þar eð hann bjóst við, að al- menningur tæki boðskap hans jafnfegins hendi og skáldverkum hans, þá gaf hann út 1847 Urvalskafla úr bréfum til vina sinna. í stað þess að vera hylltur sem nýr Messías varð hann fyrir ómildum dómum af mörgum, enda var hann sannarlega hnjóðs maklegur. Vinir hans gátu ekki einu sinni stillt sig um að gagnrýna hann harðlega og jafnvel hæða í ræðu og riti. Mest sárnaði honum þó ádrepa Belinskys, sem hafði skrifað svo lofsamlega og listilega um Dauðar sálir. Bréf Belinskys var barmafullt af blóðugum skömmum, sem Gogol átti þó fyllilega skilið, meðal þeirra er að finna eftirfarandi ummæli: „Þú, postuli refsivandarins, þú boð- beri fáfræði, þú málsvari andlegrar formyrkvunar og svörtustu kúgunar, þú 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.