Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 87
„ViS höfum allir fariS í frakkann hans Gogols“ aðdáandi villimennsku, hvað ertu að gera? ... þú ert forheimskaður, þú ert ekki upplýstur. Þú hefur hvorki skilið efni né anda nútímakristni. Bók þín endurspeglar ekki sannkristilegan hoðskap heldur óttann við dauðann, djöf- ulinn og helvíti.“ Gogol hafði löngum verið veill á geði og viðkvæmur og ágerðist þetta með árunum. Honum miðar lítið sem ekkert áfram við ritstörfin. Fram- haldið af Dauðum sálum bögglast svo fyrir honum, að honum er skapi næst að leggja árar í bát. Oruggar heimildir eru til fyrir því, að Gogol hafi gefið út Urvalskafla úr bréfum til vina sinna til þess eins að létta af sér þó ekki væri nema um stundasahir því þvingandi oki, sem Dauðar sálir voru honum nú orðnar. Gogol, sem dansaði skálda bezt a öíauhryggjunum, er nú á hraðri leið niður í öldudalinn. Vilji hans er lamaður, starfsþrek hálfþrotið, hugur stórsýktur og andi hans ekki jafnfrjór og fyrr. Þessi blöskranlegu bréf eru ekki annað en óráðshjal eða óskiljanlegt neyðaróp hrelldrar sálar. Hann er sannfærður um, að guð hafi svipt sig náðargáfunni í refsiskyni og þykja honum það þungbær syndagjöld. Fullur iðrunar leggst hann iðulega á bæn, ástundar meinlæti um tíma og fer meira segja í pílagrímsför til landsins helga, en allt fyrir ekki. Sál hans er einatt jafnóhólpinn. Aldrei kemst hann upp úr því sjálfskapaða kviksyndi, sem angist hans og andleg eymd, vonleysi og dauðageigur höfðu steypt hon- um í. Belinsky haíði, þó bölvaður listdómari væri, lög að mæla þrátt fyrir allt. Árið 1848 snýr Gogol aftur heim til Rússlands. Þegar hér er komið, hefur geðheilsu hans hrakað svo, að hvergi sér hann ljósan blett, en allsstaðar ein- tómt myrkur og dauðinn bíður hans á næsta leiti, að honum finnst. Hann leitar á náðir kirkjunnar og er svo óheppinn að lenda í klónum á sálusorgara nokkrum, Matvei Konstantovski að nafni, náunga, sem lítt var orðaður við lærdóm, mannþekkingu og umburðarlyndi í trúmálum. Þessi gæfulegi guðs- maður hélt það væri hægur vandi að skola burt sorann úr sálu Gogols og tók til við heilaþvottinn af ofurkappi en engri forsjá. Svo skaðleg áhrif hafði þetta á sjúkling okkar, að hann beið þess aldrei bætur. Sumir telja, að skriftafaðir Gogols eigi beint eða óbeint sök á því, að seinna handritið af miðhlutanum af Dauðum sálum varð eldinum að bráð. Um það skal ekkert fullyrt hér. Síðustu dagana sem Gogol lifir býr hann heima hjá Alexis Tolstoy, greifa. Strangur meinlætalifnaður mun hafa flýtt fyrir dauða hans. Það síðasta, sem hann á að hafa sagt á banasænginni, eru þau orð sem hér fara á eftir: „Stiga! Komið fljótt með stiga!“ 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.