Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 91
Matthías Jochumsson Sex óprentuð bréf Til Þorkels prests Bjarnasonar á Mosfelli (Lbs. 3182, 4to) Minn góði, gamli Keli! 19. apr.1 Nú fyrst fékk jeg þitt skrívelsi frá föstud. langa, og hafðu aS vissu leiti þökk fyrir þaS, aS vissu leiti segi jeg, því hvaS kemur til aS þú dr.aldrei þennan stekkjarveg út til mín? ÞaS er hvorttveggja jeg mun vera magur, en nóg búsældin hjá þér, enda sýnir þú þaS og lætur mig skilja þaS, en þó þú gjörSir mér einusinni ánægju heilan vetur móti vilja þínum meS því aS skreppa snöggvast til mín, þá þyldir þú þaS megurSarinnar vegna, enda getur brátt orSiS lengra á milli okkar tveggja gömlu klakaklára. Jeg hef opt sagt þér aS viS eigum ekki aS afrækja hvor annan meSan viS erum svo náir, því í sumu falli fær víst hvorugur merkari nágranna aptur viS aS búa. Nú ekki meira af þessu, og kondu nú blessaSur! GuS gefi þér blessan meS barni! 2a Mér þykir ekki ólíklegt aS af ykkur spretti duglegt og uppbyggilegt kyn; þiS eruS bæSi vanmetalítil og sálin rétt góð í báSum. Jeg dróst inn í bindindis ofsan2b í Rvík um daginn — mest til þess aS herSa á prestaskólanum, en alveg er jeg þér samdóma, enda er bindindi þetta mest pólitist. Jeg slapp meS aS semja meS hinum lögin, en skrifaSi mig ekki á bindindislistan; er og verS einsog jeg hef veriS, og gef þér í staupinu, ef jeg hef eitthvaS og — ef þú kemur þó öll veröldin sé í bindindi og öll útskrifuS meS lögum og mitt nafn undir. Þetta hrynur því miSur líkl. eins skyndilega og þaS var stofnaS. En gott er meSan góSu náir, ekki sízt á prestaskólanum! Þeir Tryggvi3 og r'nkum Eggert settu allt í flamma. Pólitíkin þeirra NorS- linga! Ihi du! En Þjv'Sólfur um FæSingardag kgs!4 En flaggiS! En Ame- ríkuferSirnar! En tíSin, en blöSin, útlitiS! höfum viS ekkert um aS tala eina dagsstund? — Þá eru Vallnatelpurnar; jeg gerSi allsengan kost á aS fást viS þær (jeg skyldi þá hirSa mína horgemlinga!) fyr en þú leyfSir. Jeg er nú búinn aS reyna þær, og skal ef vill spyrja þær einu sinni í viku fram- eptir, en víst verSr Sigga fjærri því aS geta fermst af mér í vor. BæSi kunn- átta röng og einkum lestr eru á móti því; þá yngri mætti heldur ferma, en hún er of ung, enda kunna hvorugar heldur neitt orS í biflíusögunum. Æ, 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.