Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 93
Sex Sprentuð bréf nema hjá þeim skárstu. Og þetta fólk er að stórpolítísera og tala um jarl og veto! Til lukku og langrar blessunar með konu þína!0 Blað þitt er lang-skárst og þín blaðstjórn betri og betri; sumum greinum þínum dáist jeg að. Þú nartar í Skuggasvein. Ofmikið má af öllu gjöra — átt- irðu að segja. Stykkið er gott að sumu leiti — eins og þú eflaust veizt vel, en það þarf breytinga við, og þær koma seinna. Taktu þessa Am(eríku) grein, en gjarnan máttu setja þitt Correctiv við hana. Með beztu kveðju þinn einl(ægur) Matth. Jochumsson Ake. 19/4 88. Góði vin! Kæra þökk fyrir fyrirlesturinn10 sem jeg las með að(d)áun og gleði, enda hljóp jeg til og hripaði upp hjálagða romsu, ef þú vildir taka hana við tæki- færi11 — til þess að halda málefninu betur eða lengur lifandi. Það má ekki deyja. Hvemig menn fara með þjónandi kvenfólk hefur mig lengi kvalið, enda kveður mig aldrei griðkona nema grátandi! Item slæðist með ritgjörð (þó kvoluð sé) um Corpus Gubba12 — ef þú ekki kærir þig um hana, viltu þá gjöra svo vel að senda hana Þorleifi í Þjóðólf frá mér og láta sem henni rigni til h(an)s úr skýunum. Velkomið að taka Hafískvæðið mitt, ef þú vilt. Jeg rispa hinumegin yfirlit um tíðina handa hlaðinu. — Jeg óska ykkur aptur til heilla og hamingju og er ykkar vinur Matth. Jochumsson. Verið í ár ekki á móti vesturförunum! Viltu gjöra svo vel að koma innl. bréfum og lána mér frímerki á Hafnar- bréfin og E(yrar)bakka og Oddabréfið? — 17/9 92. Góði vin! Jeg sendi þér mérmeð ofurlitla minningu13 eptir okkar „forna“ vin og Fafn- isnafna, jeg [á við?] Fafnisbana nafna, of course! Fyrsta, nei öðru erindinu máttu sleppa, ef sýnist, það kann að þykja eitthvað heterogent og fantastist. Annars er það betra en ekkert, en ath(uga)semdin er ónýt, jeg má ekki snú- 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.