Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 94
Tímarit Máls og menningar ast við að semja neitt þesskonar nú, enda er betra að geyma þær Interiörer þangað til frá líður. Hið einkennilega við Sigurð var þesskonar að slíkt þyrfti að geymast sínum tíma. Jeg hef t. d. aldrei þekt skuldseigari mann eða ómögulegri í peningasökum. Innbyrlska hans og sj álfsálit var líka æði-mikið, en — yfir brestum hans vafraði jafnan vafrlogi hans skáldlega og skarpa innri manns. Sigurður var bæði original og geníal á sinn hátt; hann var, eins- og bróðir hans,14 einn af ídealistum þeirra æskutíma þeir voru epigónar frá miðri þessari öld þegar Stefán sál. sýslumaður15 söng „Eldgamla ísafold11 í Almannagjá, gagntekinn guðmóði Jónasar Hallgr. og Bjarna — þegar hvert naut var skáld og hver belja starði á fornöldina eins og rautt klæði. Sigurður var þrátt fyrir það vísindamaður meiri en Gubbi — það sem hann náði, því hann var minna conceited eða sérvitur og fullt svo skarpur maður. En báðir voru þeir gleypigáfaðir menn að upplagi. Nú hjari jeg senn einn af öllum þeim Vestfirðingum, sem eitthvað hefir þótt gutla á og mér hafa verið sam- tímis. Þessar galdravíkur hafa lengi verið drjúgar — drjúgari skyldi jeg meina en Austfirðir. Er nú ekki farið að brydda á karlaraupi og ellislabbi hjá mér? Bölfunin er, að maður heldur sér ekki nema sárfá ein [ár], svo er eins og aldrei verið hafi, og venjul. deyr maður löngu áður en sungið er yfir manni. Þegar jeg fæ næði í haust langar mig til að taka aptur Grettis- sögu, sem jeg samdi nokkur kvæði út af í fyrra en hef ekki snert síðan. Sög- urnar geyma upplögð mótiv í allskonar skáldskap, sem von er megnið af þeim er skáldskapur10 og sumt í episku listarformi. Thyra sézt ekki enn, kannske Kóleran hafi krenkt hana eða kvíað. Glad- stone gamli var nærri farinn flatt fyrir vitlausri belju. Jeg gerði kviðling um þau um daginn, sjá N(orður)ljósið,17 sem þú mátt láta ganga víðara ef vill, — fyrir fólkið. Med kærri kveðju til ykkar hjóna þinn einl. Matth. Jochumsson Akure. 8. nóv. 92. Góði vin! Þökk fyrir meðferðina á Sigurðar málunum — breytingin var víst heppi- leg og eins úrfelling beggja erindanna.18 Kvæðið var samið í flýti — eins og flest mín fjörkvæði. Þú hefir fj. mikinn fagurlistasmekk og auðugan anda, ótrúlega sjálfstæðan og vera autodidakt! Blessaður hættu ekki að koma 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.