Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 105
Hvers vegna sðsíalismi? ástatt, eins og á Kúbu, aff margt menntaS- asta fólkið flýði land eftir byltinguna og gerir það raunar enn. Tæknileg og sérfræðileg aðstoð var látin í té af öðrum sósíalískum ríkjum, en á það var lögð áherzla að sovézkir, tékkneskir og þýzkir tæknifræðingar væru fengnir að láni — Kúbumenn yrðu að læra af þeim, sem fyrst, og þjálfa eigin sérfræðinga á sama tíma. Gerðar voru sérstakar ráðstaf- anir á þessu sviði og eru enn gerðar, og þegar við heimsóttum nikkelverksmiðjurn- ar í Moa og Nicaro, stærstu sykurverk- smiðjuna í Cienfuegos og búfjárstofnun- ina í nánd við Havana voru framfarimar greinilegar. Við spurðum forstjórana hvar- vetna að því hvort útskrifaðir nemendur úr sérstökum tækniskólum hefðu verið teknir í starfsliðið. Svörin voru alstaðar jákvæð — fjöldinn var frá 12 til 21, og þetta var ungt fólk, 18 til 24 ára —■ og allir létu vel af þekkingu og störfum ungmenn- anna. Annar mikilvægur þáttur í menntakerf- inu er áætlunin um sveitastörf skólafólks, en samkvæmt henni fara námsmenn og kennarar eftir gagnfræðastig út í sveitir um sex vikna skeið á ári og vinna fram- leiðslustörf í landbúnaði og búfjárrækt. Skólafólkið býr í búðum og vinnur erfiðis- vinnu, jafnframt því sem menn læra að stunda íþróttir og hvíla sig. Við hittum tvo hópa af becados (námsmönnum á styrk) úr framhaldsskólum; annar hópur- inn var að fara og hinn að koma í næsta frumstæðar tjaldbúðir til þess að taka þátt í risamikilli kaffiræktunaráætlun í nánd við Havana. Við spjölluðum saman yfir hádegisverði, og þegar ég spurði einn piltinn hvað hann ætlaði að gera að loknu námi var svar hans næsta táknrænt: „Ég ætla að verða læknir, en ef byltingin þarf á mér að halda á öðru sviði, fer ég eftir því.“ Ég kalla þetta táknrænt því að ég fékk svipuð svör þegar ég bar upp hlið- stæða spurningu við námsmenn í tveim kennaraskólum. Ég spurði: „Ætlið þið að kenna í Havana eða úti í sveit að loknu námi?“ Svörin voru alltaf á sömu lund: „Ég geri ráð fyrir að kenna úti í sveit; ég fer þangað sem byltingin þarf á mér að halda." Þetta er til marks um sérstakt einkenni á menntakerfinu á Kúbu — það er lögð á það mikil áherzla að tryggja menntun í hinum afskekktustu héruðum, stöðum þar sem áður voru fáir eða engir skólar og ólæsið mest. Flestir þeirra 250.000 becados sem fá húsnæði, fæði, föt, ferðalög, bæk- ur — allt endurgjaldslaust — auk mán- aðarlegs skotsilfurs, eru piltar og stúlkur úr sveitum. Becados sem búa í heimavistum (þeir dveljast í ýmsum af glæsilegustu húsum og íbúðum ríkra flóttamanna) fá þrjár mál- tíðir á dag. En venjuleg skólabörn fá einnig mat í skólanum —- ókeypis. Einnig eru skólabækur í miljónatali — nánar tiltekið fimm miljón bækur 1967 — látnar nemendum ókeypis í té. Þvf er haldið fram — þótt við hefðum ekki tíma til að sannreyna það — að átta miljónir bóka hafi verið prentaðar á árinu 1967, en að- eins ein miljón eintaka fyrir byltinguna. Ókeypis matur, ókeypis bækur, hundruð nýrra skóla, þúsundir nýrra skólastofa, nýr tækjabúnaður, nýir kennaraskólar, nýjar menntaleiðir fyrir hundruð þúsunda manna, unga og aldna — allt kostar þetta mikla fjármuni. Erfitt var að fá nákvæm- ar tölur vegna þess að oft leggja önnur ráðuneyti en menntamálaráðuneytið, á- samt ýmsum fjöldasamtökum, fram fjár- muni til menntunar, en tvær staðreyndir virðast næsta öruggar: 1) Kúba ver til menntamála miklu hærri fjárhæðum en gert var fyrir byltingu — þar er um meira en fjórföldun að ræða. 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.