Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 125
Umsagnir um bœkuT ingar ortu níð um Tyrkjann og ófáa sálma, og sögur gengu um vel heppnaðar affgerðir kunnáttumanna gegn þessum útsendurum Satans. Tilburðir voru einnig til vopnaðrar varðstöðu og stjórn ríkisins hélt úti her- skipum til vemdar verzlun og landsfólki. Langt fram eftir öldum voru algengustu viðbrögð manna við ókennilegum skipasigl- ingum ótti um að þar færu Tyrkjaskip og þannig varð Tyrkjaránið til þess að auka á tortryggni og ótta landsmanna og ein- angra þá. En sú einangrun varð ekki ein- göngu neikvæð, með verzlunareinokuninni tryggði hún að fámenn þjóð yrði ekki gleypt, sem efunarlítið hefði gerzt ef höndlarar framsækinna verzlunarþjóða hefðu náð hér fótfestu. Ef til vill hefur Tyrkjaránið orðið íslendingum það nauð- synlega sálarsjokk, sem fullkomnaði efnis- lega einangrun þeirra og þrykkti þeim enn þéttar að því fagnaðarerindi, sem þeir tumuðust til með valdboði um miðja 16. öld og þrengt var inn í sálarkima þeirra með prentsvertunni frá Hólum. Upp úr þessum þrengingum óx bókmenntasnilli 17. aldar, sem var í nánum tengslum við og frjóvguð af barokkbókmenntum norðan- verðrar Evrópu, en í þeim efnum vom ís- lendingar ekki einangraðir. í þessu kveri er prentuð eins og áður segir, frásögn Kláusar lögréttumanns Eyj- ólfssonar, um rán Tyrkja í Vestmann- eyjum, hún er skráð nokkmm dögum eftir atburðina í Vestmanneyjum. Þetta skrif er mjög lipurlega samansett, barokkstíll og lifandi lýsing. Höfundur styðst við frá- sagnir sjónarvotta og þvi er skrifið merki- leg söguleg heimild. Bréf Jóns Jónssonar og Guttorms Hallssonar eru rituð í Bar- baríinu 1630 og 1631 og sýna bæði af- stöðu þeirrar tíðar manna við áföllnum erfiðleikum og harðræði. Þetta kver er ágæt heimild um hugsunarhátt og lífs- skoðanir 17. aldar manna, kveikja skrif- anna og aðstaða skrásetjara var slík, að tjáningin hlaut að verða sönn. 1 bókarlok eru upptalin tíu teikn og fyrirburðir, „sem sáust áður en þessir morðinglegu Tyrkjar ræntu í Vestmann(a)- eyjum og Austfjörðum ...“ Siglaugur Brynleifsson. Marx og Engcls á íslenzkn Þegar ráðizt var í að gefa út Úrvalsrit hinna klassísku höfunda hins vísindalega sósíalisma á gmndvelli mjög útbreiddrar þýzkrar útgáfu, kom í ljós, að allmörg hinna smærri rita þeirra höfðu þegar kom- ið út á íslenzku. Svo var til að mynda um Komroúnistaávarpið, sem til er í tveim þýð- ingum, Launavinnu og auðmagn, Uppmna fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og rík- isins, Athugasemdir við Gothastefnuskrána, Þróun jafnaðarstefnunnar, draumsýn verð- ur að vísindum. Allt voru þetta virðingar- verðar tilraunir, er stefndu að því að flytja nokkur rit þeirra Marx og Engels yfir á ís- lenzku. Nú hafa þessar eldri þýðingar, sum- ar endurskoðaðar, sumar endurþýddar, ver- ið gefnar út í tveim bindum Úrvalsrita, en bætt við nýjum þýðingum á sumum mik- ilvægustu ritum hinna fomu meistara, á- samt úrvali úr bréfum þeirra, sem flest munu lítt kunn íslenzkum sósíalistum.1 f fyrra bindinu er að finna fræðileg, hag- fræðileg og heimspekileg rit höfundanna, auk þess merka rits, Uppruna fjölskyld- unnar o. s. frv. eftir Friedrich Engels, sem nánast fjallar um heimssögulega framþrð un mannkynsins, en í síðara bindinu ber einkum á viðfangsefnum samtíðarsögunn- ar, og skipa þar mest rúm Stéttabaráttan í 1 Karl Marx og Friedrich Engels: Úrvals- rit í tveimur bindum. Heimskringla 1968. 503+388 bls. 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.