Alþýðublaðið - 29.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1924, Blaðsíða 1
1924 Khöfn, 27. júlí. Lnndúnafandarinn. Frá Lundúnum er símað: Mac- Douald og Herriot eru ásáttir um að fresta umræðuuum um lánveitinguna til Þjóðverja, þar tll fulltrúar þeirra koma, en þeir hafa verið boðaðir á fundinn ekki að eins til að skrifa undir, heldur og til að taka þátt í um- ræðum. Óáran í Rússlandl. Frá Moskva er símað: Útlit er fyrlr hungursneyð í sumum hér? uðum á bomandi vetri. Malaría geisar t. d, í 'Ukralne. Hafa komið fyrir mörg hundmð þús- ucd tilfelii. í sumum smáþorpum eru allir veiklr. Er þetta stór- hnskkir um hábjargræðistímann. Bteinelíalind fandin. Frá Göutaborg er símað; Stein- olíulirid hefir fundist í . . . Þriðjudaginn 29 júlí. Umdaginnogvegiim. Nætarlæknir er i nótt Guð- mundur Thoroddren, Lækjargötu 8. Sími 231. Hf. >Hveldúlfar< hefir keypt Hjalteyrl fyrir að sögn 133 þús. kr. Aftnr á móti hefir það eða Thor Jensen selt jörðina Bjarn- arhöfn kaþólska trúboðinn, og er mælt, að það hafi i huga að setja þar upp klaustur. — En hvftða fasteignir geta verka- roenn hf. >Kveídúlfs< keypt og selt? Verzlanarmenn fara til Akra- ness á frídagi sínum 2. ágústog halda hátfðina þar. Hafa þeir fengið >Esju< til fiutningsins. Með íslandl f fyrra kvöld fóru allmargir læknar héðan úr bænum áieiðis tii Akureyrar til að sitja þar læknafund. Erlend símskejti. Frönsb íhaldsárás. Frá Paiís er símað: íhalds- blöðin gera harða árás á tillögur DjWís. Hfcfir Poincaré ritað greln og bandir á, að fái Þjóð- verjnr yfirráð yfir Ruhrhérnðnn- um, leggi þeir undir sig hsims- maikaðinn á járni og stáli og öðram iðnaðarvörnm. Beygur vlð amerískt auðvald. Sutn fröosk og sum ensk biöð eru mótfallin þvf, að B ndaríkja- menn takl þátt í umræðum um Evrópumál og láni íé. Hjónaefni. Ungirú Vilborg Jónsdótdr Vesturgötu 59 og Jón Bergmann Bjarnason sjómaður á e.s. >Baldr1< oplnberuðu trúlofun slna í gær. I)r. Sambon, enskur læknir heimstrægur og mörgum hér að góðu kuunur fyrir rltgerðir sínar um ísland og ísiendinga, er ný- kominn hingað til lands með fjöiskyldu sinni. Fór hann norð- ur með ídandl og ætiar hann að sitja læknaþingið á Akureyri. >0rn einoygðl< (= einsýnn hræfugi) skrlfár enn um ríkis- lögreglu. Þykir honum nú viss- ara að hafa haua >eiðsvarna<, en ekki verður ;.f greininni séð, hvort þessir ísinnzku svartliðar elga með eiðnuni að lofa brösk- urum og burgeiaum takmarka- lausri hfýðnl og hollustn, — eða hvort >ErnI< þykir vissara að taka eið af þeim tll að girða fyrir, að þelr gángi of langt í | ránum og manndrápum, sbr. | reynsluna um ítalska fordæmlð. S AÍment er talið, að >Örn ein- 175 tölublað. Kaupamann og kaupakonu vant.- ar nú þegar upp í Borgaríjöið. — Upplýíingar á rakarastofunni í Eiœskip, sími 625. eygðl sé Páll nokkur Ólafsson, er vlð margt hefir íengist og nú er framkvæmdar8tjóri hf. >Kára<, en allra sfðast hefir uunið sér það tll frægðar að flytjrst til Viðs-yjar til að koma sér undan réttmætum sköttum hér, þar sem hann hefir fengið gróðano, >Einn af nmsækjendanam< um áfengisútsöluna hér í bænum þykist liafa orðið fyiir rangind- um, er forssetisráðherra velttl Hannesi Thorarensan bitann eða réttara sagt sopann. Ræðst hann all óþyrmilega að kirkju- og kenslu-málaráðherranuæ fyrir þessa siðustu menningárráðstöf- un. Bágt á Jón. Takið þátt í ritsmíðasam- keppninni: >Hvers vegna ég er kaupfélagsmaður<. >Tíminn< segir, að Jón Kjart- ansson >rltstjóri<, átságðnr þing- maður Vestur-Skaftfelíinga, hafi tært það til afsökuúar >rltstjórn< slnni við >danska Mogga<, að hann værl gefinn út í gustnka- skyni vlð ekkju þjóðkunnugs manns hér í bænum. Brjóstgóður er Berléme. Af velðum kom í fyrra dag togarinn Baldur (með 120 tn. lifrár) og í nótt Skaliagrímur (m. 140). Hlutkufaakrá >danska Mogga< var óbirt enn, er síðasta töiu- blað hans kom út (í morguo). Hefðl þó ekkl velft af hanni tl! að hressa upp á efnið. Valtýs- fjóluræktar-stjórinn er sem sé á ferðalagi, svo að aísagði þing- maðurinn er einn við búverkin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.