Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.02.2015, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 12.02.2015, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2015 Pantaðu á netinu og fáðu heim! © F ja rð ar pó st ur in n 20 15 -0 2 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka matseðilinn ELDBAKAÐAR PIZZUR FLOTTIR HAMBORGARAR TERIYAKI KJÚKLINGUR QUESADILLA GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR Pantaðu á Maron Kristófersson Aðalstræti 4 | 101 Reykjavik | GSM: 664 7311 | S: 000 0000 | www.aha.is maron@aha.is allra hagur Opið hús hjá Brettafélaginu Brettafélag Hafnarfjarðar býður til formlegrar opnunar á brettahúsinu að Flatahrauni 14, í dag, fimmtudag kl. 16-19. Allir velkomnir að kíkja við í kaffi og skoða aðstöðuna sem Brettafélag Hafnarfjarðar hefur komið upp með hjálp Hafnarfjarðarbæjar. Frítt inn allan fimmtudaginn Hvað tók við? Arnbjörn Leifsson flytur erindi sem hann nefnir „Maðurinn sem sagði sögu sína, hann lifði á jörðinni, bugaðist, fyrirfór sér og hvað tók við?“ hjá Sálarrannsóknarfélaginu í Hafnarfirði í kvöld, fimmtudag kl. 20 í Gúttó við Suðurgötu. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Framköllun í Hafnarborg Tvær sýningar eru í Hafnarborg. Í aðalsal Hafnarborgar er inn setn ing eftir Heklu Dögg Jónsdóttur (45) sem ber yfir skriftina Fram köllun. Í Sverrissal safnsins er sýningin Neisti með málverkum og teikn ingum eftir Hönnu Da víðs son (1888-1966). Hún bjó og starfaði í Hafnarfirði. Dagur tónlistarskólanna Dagur tónlistarskólanna verður haldinn á laugardag, bæði í Tón list- arskólanum og í Tónhvísl við gamla Lækjarskóla. Sjá nánar í frétt á bls. 4. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Dalshrauni 24 • 220 Hafnarfirði • 555 4855 • steinmark.is • steinmark@steinmark.is Stafræn prentun Gormun/hefting Á laugardaginn verður dagur tónlistarskólanna haldinn hátíð­ legur í Tónlistarskóla Hafnar­ fjarð ar eins og í fjölmörgum öðr um tónlistarskólum. Nem endur í forskóla II koma með foreldrum sínum kl. 10 í Hásali þar sem kenn arar skólans verða með hljóðfærakynningu, en þessir nemendur hefja flestir hljóð­ færanám næsta vetur. Í skóla stof­ unum fræða kennarar nemendur og foreldra frekar um hljóðfærin og hljóðfæranámið. Tónleikar allan daginn Tónleikar verða allan daginn í Tónlistarskólanum. Á Torginu, stóra rýminu á jarðhæð, verða tónleikar kl. 13.15, 14.15 og 15.15 og í Hásölum kl. 13.30 og 14.30. Allir eru velkomnir í Tón list ar­ skólann á þessum degi en ávallt hefur skapast mikill stemming í skólanum á slíkum dögum. Tónlist í gamla leikfimihúsinu Í Tónkvísl, gamla leikfimi­ húsinu við Skólabraut, verður dagskrá kl. 13 til 15.30 þegar kenn arar opna stofur sínar og verða með lifandi tónlist, hljóð­ færaleik og söng ásamt því að ausa úr viskubrunni sínum ýms um fróðleik til nemenda og foreldra sem koma í heimsókn. Tónleikasalurinn í Tónkvísl heitir Hallsteinssalur eftir Hallsteini Hinrikssyni sem var leikfimikennari í Lækjarskóla frá árinu 1929, árið sem hann stofnaði FH. Hallsteinn hefur oft verið nefndur upphafsmaður að handboltaiðkun á Íslandi. Nú er ekki hlaupið um salinn í æsilegum handboltaleik heldur er þar nú leikið af fingrum fram á ýmis hljóðfæri í fjölmörgum samspilum. Í Hallsteinssal hefj­ ast tónleikar dagsins kl. 14. Sérstakir gestir verða þeir Guð­ mundur Steingrímsson trommu­ leikari og Ástvaldur Traustason djasspíanóleikari sem kemur með nemendur úr rytmisku deildinni í Tónlistarskóla Kópa­ vogs. Nemendur í samspili í Tónkvísl leika síðan af sinni alkunnu snilld með eða án Guðmundar trommara, sem er einn af brautryðjendum í djass­ tónlist á Íslandi. Dagur tónlistarskólanna á laugardaginn Tækifæri gefst til að upplifa góða stemmningu í Tónlistarskólanum. Elstu leikskólabörnin koma í Tónlistarskólann á morgun, föstudag. Leitaðu: „Fjarðarpósturinn“

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.