Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.02.2015, Side 1

Fjarðarpósturinn - 19.02.2015, Side 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Það sem fulltrúar meirihlutans í Hafnarfirði hafa sagt starfs­ mannamál og trúnaðarmál er komið upp á yfirborðið í til kynn­ ingu frá Hafnarfjarðarbæ þar sem segir að bænum hafi borist kvört­ un sem fól í sér ásakanir gagnvart ótilgreindum starfsmönnum bæj­ arins. Segir að starfsmaður undir­ stofnunar bæjar ins hafi verið boðaður á fund en hringt hefði verið í hann úr síma skráð um á Hafnar fjarð arbæ. Reyndar hefur verið fullyrt að númerið hafi ekki birst hjá viðkomandi starfs manni. Málið þótti það alvarlegt að fengin voru gögn hjá Vodafone um öll símtöl úr símkerfi bæjar­ ins á 6 klst. tímabili til að kanna hver hafði hringt í við kom andi starfs mann. Ekkert kom fram í þessari leit og meiri hluti hafnar­ stjórnar hóf undir búning að því að áminna starfs manninn. Var honum sent bréf þess efnis sem hann svaraði með aðstoð lög­ fræð ings stéttarfélags síns þar sem staðið er við þá yfirlýsingu að starfs maðurinn hafi verið kall aður á fund í ráðhúsinu á laugardaginn 15. nóvember sl. með tveimur mönnum. – sjá baksíðu. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 7. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 19. febrúar 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 – B Í L A V E R K S T Æ Ð I – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R – FR U M www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður Hemlahlutir, kúpl ingar, startarar, a lter natorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.. o .. Sími 564 0400 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Til stóð að ávíta starfsmann fyrir ásakanir á ótilgreinda starfsmenn! Hafnfirskur farsi með skoðunum á símtölum allra bæjarstarfsmanna Lj ós m .: G uð ni G ís la so n ÁSVALLALAUG www.asmegin.netÁsmegin Einstaklingstímar Hópatímar Vatnsleikfimi Sími: 555 6644 Í samstarfi við Fengu að spila með goðsögn úr djassheiminum. Sjá baksíðu. Firði • sími 555 6655 Treystu mér fyrir veislunni! www.kökulist.is

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.