Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.03.2015, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 19.03.2015, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 19. MARS 2015 Handbolti: 19. mars kl. 19.30, Garðabær Stjarnan ­ FH úrvalsdeild karla 19. mars kl. 19.30, Hlíðarendi Valur ­ Haukar úrvalsdeild karla 12. mars kl. 19.30, Kaplakr. FH - Afturelding úrvalsdeild karla Körfubolti: 20. mars kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Keflavík úrvalsdeild karla 21. mars kl. 16.30, Ásvellir Haukar - Hamar úrvalsdeild kvenna 23. mars kl. 15, Keflavík Keflavík ­ Haukar úrvalsdeild karla 25. mars kl. 19.15, Smárinn Breiðablik ­ Haukar úrvalsdeild kvenna Körfubolti úrslit: Konur: Snæfell ­ Haukar: 67­74 Grindavík ­ Haukar: 69­80 Karlar: Haukar ­ Keflavík: 89­83 Handbolti úrslit: Karlar: ÍBV ­ Haukar: 22­22 FH ­ Afurelding: 29­28 Íþróttir húsnæði í boði 20 - 40 m² skrifstofur – vinnu- stofur til leigu í góðu húsnæði í Hafnarfirði. Nánar á www.leiga. webs.com. Sími 898 7820 húsnæði óskast Óska eftir íbúð til leigu í Hafnar- firði sem fyrst. Vegna veikinda móður þarf ég að flytja í bæinn um óákveðinn tima. Vinsamlega hafið samband í síma 844 0010. Óska eftir snyrtilegu húsnæði í Hafnarfirði eða Garðabæ. Skrifstofu eða iðnaðarbil. 40-60 m². Uppl. í s. 777 9191. til sölu Leðursvefnsófi, Alvors, 3 ára, kommóða, hliðarborð, eldhúsborð, 3 stólar og fl. til sölu. Uppl. í s. 861 6591. þjónusta Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hagstætt verð. Sími 664 1622 - 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir veturinn. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Húsgagnahreinsun. Djúphreinsun hægindastóla, sófasett, rúmdýnur og teppi. Mjög vönduð hreinsun á leðuráklæði ásamt viðhaldsmeðferð. Komum heim til fólks og hreinsum. Sími 780 8319. Tek að mér að færa vídeó, slide,ljósmyndir á DVD diska,eða flakkara. Sýnishorn á http://siggileifa.123.is sími 863 7265. Sigurður Þorleifsson. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Aðalfundur SH Aðalfundur Sundfélags Hafnarfjarðar er í dag kl. 19 í Ásvallalaug. Sýning í Hafnarborg Í Hafnarborg stendur nú yfir sýning á verkum Tuma Magnússonar. Sýn- ingin ber yfirskriftina Largo – presto. Fundur um raflínur Ný íbúasamtök á Völlum boða til opins fundar um línumál á Völlum á mánudaginn kl. 20 í Bæjarbíói. Gaflaraleikhúsið Konubörn sýnt á föstudag kl. 20, Bakaraofninn á sunnudag kl. 13 og 16. Midasala á midi.is Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf slagverk.is Fermingartilboð! Námskeið í hljóðfæraleik Kennt er á trommur, gítar, bassa og mandolín 15% afsláttur af gjafabréfum Nánari upplýsingar hjá nonnitromma@gmail.com Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt Kynning á dr.organic húðvörum í Apótekinu Setbergi föstudaginn 20. mars kl. 16-18. Dr. Organic vörunum á meðan kynningu stendur. Án parabena og allra aukaefna TÓNLEIKAR Kvennakórinn Sóldís laugardaginn 21. mars 2015 í Guðríðarkirkju, Grafarholti, kl. 14:00 í Víðistaðakirkju, Hafnafirði, kl. 17:00 Söngstjóri: Sólveig Sigríður Einarsdóttir Undirleikarar: Rögnvald ur Valbergsson, Jón Helgi Þórarinsson og Gunnar Sigfús Björnsson Einsöngvarar: Sigríður Margrét Ingimarsd óttir og Íris Olga Lúðvíksdóttir Hlökkum til að sjá ykkur! Aðgangseyrir kr. 3.000 Góðgerðaræfing Skokkhópur Hauka ætlar að styrkja sterkar tvíburasystur með góð gerðar- æfingu. Hlaupið verður frá Ásvöllum kl. 10 á laugardaginn og allir geta hlaupið með. Aðgangseyrir kr. 1.000,- eða frjáls framlög. Sonja Ósk og Þórunn Björk eru fæddar í okt. 2005 og eru því 9 ára. Þær greind ust með afar erfiðan og sjaldgjæfan litningagalla „Ring chromo- some 20 syndrome“ sem lýsir sér meðal annars með miklum flogum. Fólk er beðið um að mæta skreytt af gleði og með jákvæðnina að leiðar ljósi. Búningar og sprell fær fólk til að brosa og eiga því vel við. Tekin verður hópmynd. Æfingin fer svo fram eins og vant er en öllum er frjálst að ganga, hjóla og svo frv. Að æfingu lokinni er frítt í Ásvallalaug.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.