Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.05.2015, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 07.05.2015, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 2015 þjónusta Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hagstætt verð. Sími 664 1622 - 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir vorið. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Húsgagnahreinsun. Hrein húsgögn án ryks, lyktar og bletta. Djúp hreins- un á borðstófustólum, hæg inda stól- um, sófasettum, rúmdýnum og tepp - um/mottum. Einnig leður hreins un á áklæði. Kem á staðinn. S. 780 8319. Kjarnameðferðir - Regndropa- meðferð - Tarot - Heilun. Frábær leið til að takast á við verki, fá út - hreins un eða einfaldlega slökun. Olí- um nuddað innað hrygg og undir iljar í meðferðunum. Sanngjarnt verð fyrir vandaða meðferð. Uppl. 8440009. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is Finndu okkur! Skoðaðu fjölmargar myndir úr bæjarlífinu Lokadagskaffi Kaffisala svdk. Hraunprýði verður að venju í Safnaðarheimili Hafnar- fjarðarkirkju á mánudaginn kl. 15-19. Glæsilegar veitingar og gestir styrkja gott málefni. Hægt að panta kaffi- meðlæti m/pósti á stinag@internet.is Áheyrnarprufur Rósanna Hjá nýstofnuðum Kvennakórnum Rós um er lögð áhersla á faglegan söng, samrýmdan hóp, léttan anda og vináttu. Starfið hefst næsta haust en áheyrnarprufur fara fram þann 16. maí frá kl. 13. Skráning á www.rosir.is Sýningar í Hafnarborg Tvær sýningar standa yfir í Hafnarborg. Í aðalsal sýningin MENN og sýningin Vörður í Sverrissal. Í kvöld kl. 20 ræðir Curver Thoroddsen við gesti Hafnar- borgar um verk sín á sýningunni MENN . Íshúsið opið Verzlun Íshúss Hafnarfjarðar verður opin kl. 17-21 í kvöld, fimmtudag. Skyggnilýsing Fimmtudaginn 7. maí kl. 20 verður síðasti fundur starfsársins hjá Sálarrann sóknarfélaginu í Hafnarfirði. Þá verður Þórhallur Guðmundsson miðill með skyggnilýsingu í Gúttó við Suðurgötu. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt Ungir meistarar 4. fl. FH sigraði í B-deildinni í handbolta 4. flokkur kvenna á eldra ári í FH í handbolta, sigraði í B deildinni í handbolta. Sigraði liðið ÍR 18-17 í úrslitaleik. Stoltur hópurinn og þjálfarar með bikarinn. 6. fl. kvenna á eldra ári í handbolta, Hauka urðu Íslands- meistarar. Þær unnu sinn riðil á Húsavíkumótinu og voru krýnd- ar Íslandsmeistarar í framhaldi. Stelpurnar í 4. flokki Hauka, yngra ár, lentu í 2. sæti eftir eins marks tap gegn Fylki. 6. flokkur kvenna Haukar Íslandsmeistarar Lj ós m .: H ar al du r L ev ý Jó ns so n Setti Íslandsmet og missti Fyrstu skref Lyftingafélags Hafnarfjarðar Lyftingasamband Íslands hélt Íslandsmót í ólympískum lyft- ingum sl. laugardag í Kaplakrika og átti Lyftingafélag Hafn ar- fjarðar þar 3 keppendur. Þeir Arnór Gauti Haraldsson og Daníel Askur Ingólfsson kepptu í 77 kg U17 flokki og náði Arnór þar 3ja sæti með 90 kg snörun og 100 kg jafnhendingu. Jakob Daníel Magnússon keppti svo í 94 kg flokki og náði þar 3ja sæti í samanlögðum árangri, en hann setti Íslandsmet í snörun með 130 kg lyftu. Bjarmi Hreinsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur snaraði svo 132 kg og tók þar með Íslandsmetið af Jakobi. Jakob lyfti svo 145 kg í jafn- hendingu og dugði samanlagður árangur úr báðum lyftu til 3ja sætis á mótinu og sigraði hann í Sinclair-stigakeppni flokksins, en Sinclair stig reiknast útfrá líkamsþyngd keppanda og samanlagðri þyngd í snörun og jafnhendingu. Nánar má sjá um önnur úrslit mótsins á heimasíðu Lyftingasambands Íslands á lsi. is. Lyftingafélag Hafnarfjarðar er yngsta lyftingafélagið innan raða Lyftingasambandsins. Það hóf formlega starfsemi í byrjun október 2014 með æfingum á mánudögum og miðvikudögum kl. 19 til 21 og hefur aðstöðu í húsakynnum Crossfit Hafnar- fjarðar að Hvaleyrarbraut 41. Jakob Daníel Magnússon setti Íslandsmet í snörun. Kaffihúsakvöld Kórs Víðistaðasóknar Þriðjudaginn 12. maí kl. 20:00 í Víðistaðakirkju Kirkjunni verður breytt í kaffihús og kórinn býður gestum upp á fjölbreytta söngdagskrá. Aðgangur er ókeypis - -En þökkum kærlega fyrir frjáls framlög í ferðasjóð þar sem kórinn heldur í tónleikaferðalag til Sviss í lok mánaðarins. FH Íslandsmeistarar 2. flokkur FH varð bæði deildar- og Íslandsmeistarar því þann 1. maí sigruðu þeir Val með einu marki í hörku spenn- andi úrslitaleik í Kaplakrika. Hafði liðið áður tryggt sér deildarmeistaratitilinn en unnu svo alla leiki sína með einu marki í úrslitakeppninni. FH-liðið stolt með bikarana. Lj ós m .: K ris tja na Þ . Á sg ei rs dó tti r Lj ós m .: K ris tja na Þ . Á sg ei rs dó tti r Lj ós m .: K ris tja na Þ . Á sg ei rs dó tti r Frá glæsilegri sýningu Listdansskóla Hafnarfjarðar.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.