Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 21.05.2015, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 21.05.2015, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2015 Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 15 -0 5 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka matseðilinn ELBAKAÐAR PIZZUR FLOTTIR HAMBORGARAR TERIYAKI KJÚKLINGUR QUESADILLA GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR Hádegisverðartilboð alla daga vikunnar Borðað í sal eða sótt í lúgu OPIÐ ALLA HVÍTASUNNUHELGINA LEYNAST GARÐYRKJUHÆFILEIKAR Í ÞÉR?Skólagarðar í Hafnarfirði opna mánudaginn 1. júní Garðarnir eru staðsettir á fimm stöð um víðsvegar um bæinn, í Mosahlíð, á Holtinu, Öldugötu, við Víðistaði og á Völlum. Forgangur fyrir 7-12 ára börn er nú liðinn og geta því allir bæjarbúar 7 ára og eldri sótt um garð í skólagörðunum! Núna er hugmyndin að hafa góða fjölskyldustemningu í görðunum og gefa öllum aldurshópum tækifæri á að vera með. Hver og einn fær úthlutað tveimur reitum, einn fyrir grænmeti og annan fyrir kartöflur og er leigan 4.600.- kr. yfir sumarið. Innifalið er útsæði og plöntur. 1.-5. júní verða garðarnir opnir kl. 13-17. Frá 11. júní verða garðarnir opnir kl. 8.30-12 og kl. 13-16.30. Nánari upplýsingar um skólagarðana og skráningu í garðana er á: www.tomstund.is/sumarvefur/nr/60 FJ A R Ð A R P Ó S TU R IN N 2 01 50 5 © H ön nu na rh ús ið e hf . L jó sm .: G uð ni G ís la so n Það hefur skapast hefð fyrir því að starfsfólk á skrifstofum Hafnarfjarðarbæjar bregði sér út einn dag á ári til að taka til í nærumhverfinu. Það var dágóður hópur sem fór um bæinn á þriðjudaginn og tíndi upp drasl og safnaði í poka. Eflaust hefur þetta verið kær komin tilbreyting við starfið við skrifborðið en ekki síst gott for dæmi. Ljósmyndari Fjarðar póstsins rakst á nokkra starfs menn við Lækinn og var greini legt að það átti ekki að sleppa neinu drasli og mikið lagt á sig við að ná öllu. Skrifstofufólk í útivinnu Bæjarstarfsmenn við hreinsunarstörf Áslaug Garðarsdóttir í launadeildinni teygði sig langt eftir draslinu. Guðmundur Ragnar innkaupastjóri sló ekki slöku við. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.