Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.06.2015, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 04.06.2015, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2015 Dagskrá sjómannadagsins 2 15 í Hafnarfirði © H ön nu na rh ús ið e hf . – L jó sm .: G uð ni G ís la so n Kl. 20 Tónleikar í Hafnarborg með alþjóðlegum tangóhóp. Morgunn: Kl. 8 Fánar dregnir að húni Kl. 10 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur við Hrafnistu Kl. 10.30 Blómsveigur lagður að minnisvarða um horfna sjómenn við Víðistaðakirkju Kl. 11 Sjómannamessa í Fríkirkjunni Kl. 13-16 Hátíðardagskrá Flensborgarhöfn: Kl. 13-16 SKEMMTISIGLING fjölskyldunnar – lagt af stað á hálftíma fresti Kl. 13.30 BRÚÐUBÍLLINN skemmtir krökkunum og fjölskyldum þeirra Kl. 14.30 Kappróður. Fjöldi sveita keppir um hinn eftirsótta bikar Kl. 14-16 Setning, heiðrun og skemmtidagskrá á sviði: 13.30 Lúðrasveit Hafnarfjarðar 14.00 Setning, heiðrun sjómanna. 14.30 Einar Mikael sýnir töfrabrögð 14.50 Listdansskóli Hafnarfjarðar 15.05 Solla stirða og íþróttaálfurinn 15.30 Dasbandið og verðlaunaafhending í kappróðrarkeppni • Leiktæki Björgunarsveitar Hafnarfjarðar • Listflug Björns Thoroddsen yfir höfninni • Björgunarsveit Hafnarfjarðar sviðsetur björgunaraðgerð með þyrlu Landhelgis gæslunnar • FURÐUVERUR úr undirdjúpunum sýndar í körum á hafnarbakkanum. • LEIKTÆKI; kassaklifur, björgunarstóll, koddaslagur og kararóður • Slökkvibíll og búnaður Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til sýnis • FISKISÚPA í boði Matbæjar • Vinnustofan „Þinn staður, okkar umhverfi við Flensborgarhöfn“ opin í Hafnarborg. Leggðu til hugmynd í skipulagsferlinu. • Kaffisala: Slysavarnadeildin Hraunprýði Sjómannadagurinn

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.