Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.06.2015, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 04.06.2015, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2015 til leigu Til leigu vel búið lítið atvinnu-, skrifstofu- eða verslunarhúsnæði á Strandgötu. 50 þ. kr. á mán. Uppl. í s. 774 2501. sumarhús Til leigu á Spáni í Las Mimosas hverfinu íbúð með 3 svefnherb. 7.-23. júní. Uppl. í s. 895 9780. þjónusta Tek að mér að færa vídeó, slide, ljósmyndir á DVD diska,eða flakkara. Sýnishorn á http://siggileifa.123.is sími 863 7265. Sigurður Þorleifsson. Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hagstætt verð. Sími 664 1622 - 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir vorið. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Hrein húsgögn án ryks, lyktar og bletta! Djúphreinsun á borðstofu- stólum, hægindastólum, sófasett um, rúmdýnum og teppum. Kem á staðinn og hreinsa, s. 780 8319. Flutningsþrif! Tek að mér flutningsþrif, er vön og er vandvirk. Frekari upplýsingar í síma 848 6698. til sölu Kompusala Fálkastíg 7. Fullt af fatnaði og fl. Næstkomandi. laugardag og sunnudag kl. 12-16. Allir velkomnir :) smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is Málverkasýning á Hrafnistu Sólveig Eggerz Pétursdóttir sýnir málverk í Menningarsalnum á Hrafn- istu. Sýningin stendur til 24. júní. Bíóbærinn í Pakkhúsinu Sýningin Bíóbærinn - gullöld kvik- myndahúsanna í Hafnarfirði, stendur yfir í forsal Pakkhúss Byggðasafns Hafnarfjarðar að Vesturgötu 6. Viðarvinir í Þöll Handverkshópurinn Viðarvinir verða með sýningu á tálguðum og renndum munum í gróðrastöðinni Þöll við Kald- árselsveg á laugardaginn kl. 10-18. Hvaleyrarskóli 25 ára Á morgun, föstudag kl. 11.30-13.30 fagnar Hvaleyrarskóli 25 ára afmæli sýnu með hátíð og veislu. Dr. Bike ástandsskoðar hjól, skákstöð, söngur og dans, myndbandasýning, andlits- málun, stígvélakast og fl. Sýningar í Hafnarborg Tvær sýningar standa yfir í Hafnarborg. Í aðalsal sýningin MENN og sýning tengd uppbyggingu Flensborgarhafnar. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt Knattspyrna: 4. júní kl. 20, Úlfársárdalur Fram - FH 1. deild kvenna 6. júní kl. 14, Fylkisvöllur Fylkir - Haukar Bikarkeppni kvenna 6. júní kl. 15, Fjarðabyggð Fjarðabyggð - Haukar 1. deild karla 7. júní kl. 20, Víkingsvöllur Víkingur R. - FH úrvalsdeild karla 10. júní kl. 20, Kaplakriki FH - Hvíti riddarinn 1. deild kvenna Knattspyrna úrslit: Karlar: FH - HK: (miðv.dag) FH - Leiknir R: 4-2 Haukar - Fram: 2-1 Konur: Haukar - Augnablik: 0-2 FH - Grindavík: 1-2 Íþróttir Kl. 17 Nýtt deiliskipulag Miðbær Hraun vestur Deiliskipulagið nær yfir svæði milli Arnarhrauns og Austurgötu að Tjarnarbraut (án Einarsreits). Kl. 18 Deiliskipulagsbreyting Hafnarfjörður Miðbær lóð Strandgötu 30 Uppdrættir og greinargerð eru til sýnis hjá skipulags- og byggingarsviði Norðurhellu 2 og í þjónustuveri Hafnarfjarðar Strandgötu 8-10. Einnig er hægt að skoða gögnin á forsíðu vefs Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar KYNNINGARFUNDIR MÁNUDAG 8. JÚNÍ Í HAFNARBOG Hrafnista Hafnarfirði Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur með handverkssýningu og -basar á vinnustofu iðjuþjálfunar. Allir velkomnir! Sunnudaginn 7. júní kl. 11-16 og mánudaginn 8. júní kl. 9-12. HRAFNISTA Hafnarörður Iðnskólinn Einleikur formanns Formaður skólanefndar Iðnskólans í Hafnarfirði, Bjarni Guðjón Bjarnason virðist hafa leikið einleik í tengslum við innlimun skólans í Tækni- skólann ehf. Allir hinir skóla- nefndarfulltrúarnir hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir mótmæla fullyrðingu for- mannsins um að nefndin hafi verið einróma um samein ing- una. Nefndinni hafi verið kynnt niðurstaða nefndar um fýsi- leikakönnun eftir að ákvörðun ráðherra lá fyrir. Meirihluti skólanefndar lýsir yfir áhyggjum sínum af sam- einingu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Telur meiri- hlutinn að framtíð iðnnáms í Hafnarfirði sé verulega ógnað með þessari ráðstöfun. Telur hann að sú hætta sé fyrir hendi að iðnnám í Hafnarfirði leggist af með öllu innan fárra ára. Sumarlestur fyrir krakka sem lesa sjálfir B ó k a s a f n H a f n a r f j a r ð a r 1. júní - 15. ágúst 2015 Allir þátttakendur fá viðurkenningaskjal og glaðning að lestri loknum sem afhent verður á bókasafninu eftir 15. ágúst. bækur, myndasögur, tímarit, hljóðbækur o.fl. Af þeim 706 keppendum á Smáþjóðaleikunum eru 175 frá Íslandi. Þar af koma 23 kepp- endur úr hafnfirskum í þrótta- félögum eða um 13% íslensku þátttakendanna Golf: Guðrún Brá Björgvins- dóttir GK. Tennis: Hjördís Rósa Guð- munds dóttir BH. Körfuknattleikur: Auður Íris Ólafsdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir Haukum. Sund: Kolbeinn Hrafnkelsson, Viktor Máni Vilbergsson, Hrafn- hildur Lúthersdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir frá Sundfélagi Hafnarfjarðar. Frjálsar íþróttir: Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Guðbjörg Bjarka dóttir, Kristín Karlsdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir, Vigdís Jónsdóttir, Þórdís Eva Steinsdóttir, Ari Bragi Kárason, Guðmundur Heiðar Guðmunds- son, Hilmar Örn Jónsson, Juan Ramon Borges Bosque, Kor- mákur Ari Hafliðason, Kristinn Torfason, Stefán Velemir, Trausti Stefánsson og Þórarinn Örn Þrándarson frá frjálsíþróttadeild FH. Nánari upplýsinga um leikana og úrslit má finna á heimasíðu leikanna www.iceland2015.is Keppa á Smáþjóðaleikunum 23 í hafnfirskum íþróttafélögum

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.