Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.06.2015, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 18.06.2015, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 2015 Það er alltaf gaman í Gaaraleikhúsinu Sumarnámskeið fyrir börn 7-9 ára og 10 -12 ára 29 júní -10 júlí Skráning og upplýsingar í síma 565 5900 og namskeið@gaaraleikhusid.is gaaraleikhusid.is Tuttugustu Víkingahátíðinni lauk við Víkingastræti í gær á þjóðhátíðardaginn. Jóhannes Við ar Bjarnason, fjörugoði, er hæst ánægður með hátíðina. Segir hann aðsókn hafa verið mjög góða og stemmninguna sömu leiðis. Fyrstu tvær hátíðirn­ ar voru haldnar í samstarfi við Hafnar fjarðarbæ og einnig Flugleiði og voru þær á Víði­ staðatúni. Þær hafa síðan verið árviss atburður og verið með í að lífga upp á miðbæinn. Litríkir víkingar hafa verið á vappi í bænum á milli þess sem þeir voru í víkinga þorpinu. Guðmundur Benóný Aðalsteinsson vélstjóri, Hrafn Helgason loftskeytamaður, Viggó Þorsteinsson stýrimaður og Gunnar Kristjánsson háseti voru heiðraðir á sjómannadaginn. Heiðraðir á sjómannadaginn Fjórir sjómenn heiðraðir fyrir störf sín Fjórir sjómenn voru heiðraðir af Sjómannadagsráði fyrir störf sín. Það voru þeir Guðmundur Benóný Aðalsteinsson vélstjóri (78), maki Brynhildur Bjarna­ dóttir, Gunnar Kristjánsson há seti (65), maki Ingigerður Sigur geirsdóttir, Hrafn Helgason loftskeytamaður (75), maki Sigríður Helga Ólafsdóttir og Viggó Þorsteinsson stýrimaður (70), maki Margrét Bjarnadóttir. Lúðvík Geirsson og Karel Karelsson sáu um heiðrunina. Brosandi víkingar og börn að berjast Tuttugasta Víkingahátíðin í Hafnarfirði stóð undir væntingum Jóhannes Viðar fjörugoði í góðum félagsskap. Lj ós m .: K ris tjá n G uð na so n Lj ós m yn di r: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.