Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.06.2015, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 18.06.2015, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 2015 Þann 8. júní sl. voru skólaslit í Fjölgreinadeild Lækjarskóla. Kristín María Indriðadóttir sem veitir deildinni forstöðu af mikilli fórnfýsi og elju fagnaði við tímamótin árangri nemend­ anna og þeim góðu kynnum sem hafi myndast. Einkunnarorð deildarinnar eru: Enginn getur allt en allir geta eitthvað,“ en í deildinni eru nemendur úr 9.­10. bekk grunn­ skólanna í Hafnarfirði sem hafa sóst eftir sérstakri aðstoð m.a. vegna sérstakra námsörðugleika og hegðunar röskunar. Í náminu er meira horft til verklegra þátta en í hefðbundnu námi. Stefna fjölgreinadeildarinnar er að styðja við nemendur á þann hátt að þeir öðlist styrkan grunn til að finna sér stefnu í lífinu og verði undir það búnir að fara í framhaldsskóla. Deildin hefur hefur starfað frá 2004 með góðum árangri en nú er vinna í gangi með að skoða hvort rétt sé að halda því starfi áfram en niðurstöður úr þeirri vinnu eiga að liggja fyrir í síðasta lagi um næstu áramót. Stoltur hópurinn sem fékk bæði rós og tré í kveðjugjöf. Stoltir útskriftarnemar Fjölgreinadeildar Lækjarskóla íbúð óskast Reglusöm einstæð með 17 ára barn óskar eftir 3ja herb. íbúð á sanngjörnu verði til leigu frá 1. okt. nk. Uppl. í s 782 7060. þjónusta Í einum grænum garðsláttur og önnur garðverk. fyrir smærri sem stærri garða. Einyrki. Hagstætt verð. Geri tilboð. Uppl. í s. 845 2100. Tek að mér að færa vídeó, slide, ljósmyndir á DVD diska,eða flakkara. Sýnishorn á http://siggileifa.123.is sími 863 7265. Sigurður Þorleifsson. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir vorið. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Hrein húsgögn án ryks, lyktar og bletta! Djúphreinsun á borðstofu- stólum, hægindastólum, sófasett um, rúmdýnum og teppum. Kem á staðinn og hreinsa, s. 780 8319. Indverkst nudd og heilun í Orkusetri Garðabæjar. Yndisleg slökun og verkjalosun. Sandra Clausen. S. 8440009. Kaupi bilaðar gamlar þvottavélar. Þó ekki eldri en 6-7 ára. Uppl. í s. 772 2049. til sölu Til sölu hágæða Michelin Latitude green energy sumardekk stærð 215/65 16, ekin í tvo mánuði. verð kr. 100 þ. Einnig til sölu Thule þverslár fyrir langboga kr. 20. þ. Uppl í síma 664 5884. gefins Velmeðfarið og lítið notað og Ikearúm 200x90 cm fæst gefins. Uppl. í s. 695 3521. tapað - fundið Benz lyklar töpuðust nálægt Álfaskeiði. Uppl í s. 864 8204. Rauður vindjakki, merktur Axel Inga tapaðist við Öldutúnsskóla. Uppl. í s. 695 0208. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is Tek að mér að færa vídeó, slide, ljósmyndir á DVD diska,eða flakkara. Sýnishorn á http://siggileifa.123.is sími 863 7265. Sigurður Þorleifsson. Til 26. tbl 2015 Til leigu vel búið lítið atvinnu-, skrifstofu- eða verslunarhúsnæði á Strandgötu. 50 þ. kr. á mán. Uppl. í s. 774 2501. Til 22. tbl. 2015 Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt Hafnarfjarðarkirkja réðst í það stórvirki að gefa út sögu Hafnar­ fjarðarkirkju í tilefni 100 ára afmælis kirkjunnar, sem vígð var 20. desember 1914. Sagan spann­ ar langt aftur fyrir bygg ingu fyrstu þjóðkirkjunnar í Hafn ar­ firði og ætti því að vera góð söguleg heim ild. Ritið er 1590 blaðsíður að stærð og gefið út í þremur bindum í stóru broti með miklum fjölda mynda. Höfund ur þess er Gunnlaugur Haraldsson þjóðhátta­ og forn leifa fræðingur, en ritnefnd skip uðu Sigurjón Pétursson, Jónatan Garðars son og sr. Gunnþór Inga son. Fyrstu tvö eintökin eru komin til landsins og á myndinni má sjá formann ritnefndar og for mann sóknarnefndar kampakáta með verkið. Mikið rit um sögu Hafnarfjarðarkirkju Fyrstu eintökin komin í hús Sigurjón Pétursson formaður ritnefndar og Magnús Gunnarsson formaður sóknarnefndar Hafnarfjarðarkirkju með fyrsta eintakið. Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Hjóluðu milli kirkna Þau fengu Guðs dýrðar veður messugestirnir sem hjóluðu á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ sl. sunnudag. Stutt athöfn var í hverri kirkju og hópurinn hjólaði rólega á milli. Þetta er árlegt samstarfsverkefni kirknanna. Lj ós m .: Þ ór od du r S ka pt as on Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Nemendur þökkuðu innilega fyrir gott starf sl. skólaár. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Bíll brann á Völlum Vegakerfi sem tefur Það tók slökkviliðið rúmar 11 mínútur að komast að Klukku­ völlum 7 aðfaranótt þriðjudags er kviknaði í bíl þar á bílastæði. Sjálfur aksturinn tók 8,09 mín­ útur en boðin bárust rétt fyrir kl. 2 að nóttu svo ekki hefur um ­ ferðin hamlað. Það hefur vakið athygli íbúa að tæpar tvær mínútur tók að vinna úr tilkynn­ ingu til 112 þar til boð bárust til slökkviliðs ins. Töluvert er nú deilt á að enn hafi ekki verið ráðist í mislæg gatnamót við Krýsuvíkurveg sem lengi hefur staðið til að gera. Lítill þrýstingur hefur verið frá stjórnmálamönnum í Hafnarfirði þar til nú fyrir skömmu og hafa þeir fengið Slökkvilið höfuð­ borgarsvæðisins í lið með sér en slökkviliðið hefur bent á að það geti tekið mjög langan tíma að komast út á Velli, ekki síst ef bíll bilar á götunni eða í ófærð. Lj ós m .: A lm a B jö rk Á st þó rs dó tti r

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.