Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.06.2015, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 25.06.2015, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 2015 Komdu í bragðgóða skemmtun! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 15 -0 4 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka matseðilinn ELBAKAÐAR PIZZUR FLOTTIR HAMBORGARAR TERIYAKI KJÚKLINGUR QUESADILLA GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR Hádegisverðartilboð alla daga vikunnar Borðað í sal eða sótt í lúgu Mjög góð stemmning var í mið bænum á þjóðhátíðardeg­ inum 17. júní. Eftir stutta athöfn á Hamrinum var farið í skrúð­ göngu niður Hringbraut, Lækjar­ götu og í miðbæinn. Það virtist ekki mjög fjölmennt á Hamrinum en skrúðgangan var með lengsta móti. Þéttskipað var á Strand­ götunni og ekki síst á Thorsplani þó einnig væri mjög margt um manninn á Austurgötunni þar sem íbúar héldu Austurgötu­ hátíð ina. Veðrið lék við bæjarbúa sem nutu sín vel í miðbænum. Um kvöldið var skemmtun á Thorsplani en þá var farið að rigna. Það skemmdi þó ekki stemmninguna enda fjölmargt til skemmtunar. Miklu fleiri myndir má skoða á Facebooksíðu Fjarðarpóstsins. Svipmyndir frá þjóðhátíðardeginum í Hafnarfirði Bæjarbúar skörtuðu sínu fínasta og fjölmenntu í miðbæinn Lj ós m yn di r: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.