Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.07.2015, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 09.07.2015, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 2015 Það var reisn en um leið nístandi gagn rýni falin í kveðjubréfi Mar­ ínar Hrafnsdóttur, menningar­ og ferðamálafulltrúa Hafnarfjarðar, sem birtist í Fjarðarpóstinum 2. júlí s.l. Tilefnið var uppsögn henn­ ar eftir 18 ára starf fyrir Hafnar fjörð. Marín lítur framhjá þeirri með ferð sem hún hefur orðið fyrir með þess ari fyrirvaralausu upp sögn en gagnrýnir Hafn firðinga fyrir sinnuleysi þeirra gagn­ vart upp bygg ingu blómlegs menn inga r­ lífs í bænum. Hún lýsir ósætti sínu við að styrkir til húsverndar, bæjarlistamanns og hvatn ingarstyrkir hafi verið aflagðir og varar við þeirri hættu sem stafar af því hve styrkir til menningarmála almennt hafa dregist saman. Hún harmar í því sambandi að ekki skuli gerðir menn ingarsamningar eins og tíðkuðust hér á árum áður. Þá bendir hún á að þrengt hafi verið að menningarstofnunum bæjarins, Bókasafni, Byggðasafni og Hafn­ arborg. Lýsing Marínar á hagræð­ ing artillögum jakkafatamanna með Excel skjöl á lofti, eins og hún orðar það, er sláandi en til­ lögur þeirra eiga að stuðla að hag­ ræð ingu í menningarlífi bæjarins. Gerir mann dapran Þetta kveðjubréf gerir mann dapran í sinni því það er til þess fallið að draga kjark úr okkur sem höfum fengist við menningarmál hér í bæ af hugsjón og köllun. Niðursveifla er búinn að standa yfir lengi og því hefði maður haldið að nú væri kominn tími til að fara að gefa í í stað þess að skera enn frekar niður hjá bæjarfélagi sem veitir litlum 4 milljónum til stuðnings menn ingar­ tengdri starfsemi á með an t.d. Kópavogur veitir 14 milljónum króna til slíkra verkefna. Það hætt ir að vera gaman þeg ar enginn er sam hljóm urinn en ánægja og hvatning er nauð synlegur drifkraftur allri menning arstarfsemi. Við Marín höfum átt samleið á menningarsviðinu hér í bæ allt frá þeim degi að hún tók við starfi menningarfulltrúa, þeim fyrsta á landinu, fyrir 18 árum síðan. Allan þann tíma hef ég fundið fyrir stuðningi hennar hvort heldur var á sviði Sveinssafns eða Kvik­ myndasafns Íslands eftir að ég tók við starfi forstöðumanns þar á bæ. Fyrir mig sem kvikmynda gerðar­ mann þjónar það hins vegar eng­ um tilgangi að sækja um stuðning vegna kvikmyndagerðar minnar því styrkupphæðirnar eru svo lágar. Ég hef einu sinni á þessum 18 árum fengið slíkan stuðning en mun aldrei sækjast eftir honum aftur. Sótt að Kvikmyndasafninu Árið sem Marín fór í ársleyfi var sótt að Kvikmyndasafninu úr bæjarkerfinu með slíku offorsi að nú munu kvikmyndasýningar í Bæjarbíói leggjast af fyrir fullt og allt. Þegar Marín minnist á skeytingarleysi bæjarbúa þá á það einnig við í þessu tilviki. Ekki stafkrókur í blöðunum bíóinu til varnar. Þróun sem maður hefði ekki trúað að óreyndu að myndi verða eftir að Hafnfirðingar misstu hið sögufræga Hafnarfjarðarbíói úr höndum sér fyrir handvömm og stundlega skammsýni þröngsýnna manna í Reykjavík. Fyrirspurn Kvikmyndasafnsins um ákvarð­ anir bæjaryfirvalda varðandi framtíðarrekstur bíósins í kjölfar eins árs tilraunar með nýjum rekstr araðila hefur enn ekki verið formlega svarað. Aftur á móti hef­ ur Fjarðarpósturinn birt frétt þess efnis að rekstrarleyfið hafi verið framlengt í eitt ár. Sú framlenging felur ekki í sér beiðni til Kvik­ myndasafnsins um að það bíði í eitt ár í viðbót með að fjar lægja búnað sinn úr bíóinu. Mér er til efs að svona væri málum háttað ef Erlendur Sveinsson þjónusta Í einum grænum garðsláttur og önnur garðverk. fyrir smærri sem stærri garða. Einyrki. Hagstætt verð. Geri tilboð. Uppl. í s. 845 2100. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir vorið. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Hrein húsgögn án ryks, lyktar og bletta! Djúphreinsun á borðstofu- stólum, hægindastólum, sófasett um, rúmdýnum og teppum. Kem á staðinn og hreinsa, s. 780 8319. Heimilisþrif og flutningsþrif. Tek að mér þrif. Er með margra ára reynslu, vandvirk og samviskusöm. Er í s. 897 4232, Guðbjörg. Gelneglur. Tilboð í sumar. 5.500 ásetning. 5.000 lagfæring. Uppl. í s. 897 4232, Guðbjörg. óskast Óska eftir Betamax vídeótæki. Sigurður Þorleifsson, 8637265. siggil@simnet.is smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is Inga Rósa sýnir á Hrafnistu Inga Rósa Kristinsdóttir sýnir málverk í Menningarsalnum á Hrafnistu. Sýningin stendur til 26. ágúst. Ratleikur Hafnarfjarðar Ratleikur Hafnarfjarðar stendur yfir til 21. september. Frábær fjölskylduleikur en einnig fyrir einstaklinga eða hópa. Fáðu frítt ratleikskort í Bókasafninu, Ráðhúsinu, á sundstöðum, í Fjarðar- kaupum, bensín stöðvum, Altís, Fjall- kofanum, Músik og sport, Þöll, Lemon og víðar. Sumargöngur Í kvöld kl. 20 munu Ólöf K. Sigurðardóttir og Hulda Cathinta Guðmundsdóttir leiða göngu um slóðir myndlistarkonunnar Hönnu Davíðsson sem hóf búskap sinn í Sívartsenshúsi árið 1912. Gengið er frá Byggðasafninu. 16. júlí - Rölt um listaslóðir. Ragn- heiður Gestsdóttir rithöfundur leiðir gönguna. Gengið frá Bókasafninu. 23. júlí - Víðistaðatún. Þráinn Hauks- son landslagsarkitekt. Gengið frá Skátaheimilinu Hraunbyrgi. 30. júlí - Hugað að náunganum. Gengið um slóðir sem endurspegla þátttöku kvenna í uppbyggingu um - önn unar- og heilsugæslu í Hafnarfirði. Gengið frá Byggðasafninu. Bíóbærinn í Pakkhúsinu Sýningin Bíóbærinn - gullöld kvik- myndahúsanna í Hafnarfirði, stendur yfir í forsal Pakkhúss Byggðasafns Hafnarfjarðar að Vesturgötu 6. Ljósmyndir í Hafnarborg Ljósmyndasýningin Enginn staður - íslenskt landslag stendur yfir í Hafnarborg. Þar sýna 8 listamenn myndir sýnar af íslensku landslagi. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Smelltu á LÍKAR VIÐ 20% AFSLÁTTUR TIL 15 JÚLÍ Á S.852-3929 facebook.com/LaufLetteinar@laußett.is S.852-3929 GARÐSLÆTTI BEÐHREINSUN STÉTTHREINSUN TRJÁKLIPPINGU TRJÁFELLINGU Þmmtudagur, 25. jœn’ 15 Þmmtudagur, 25. jœn’ 15 Marín hefði ekki þurft að fara í frí þegar valdamiklir menn í Hafnar­ firði réðu örlögum Bæjar bíós. En það er ekki bara að rök semdum Kvik myndasafnsins varð andi rekstur bíósins sé enn ósvar að. Sama á raunar við um rökstuddar greinargerðir um stuðn ing við Sveinssafn í formi menningar­ samnings sem sendar hafa verið tveimur menn ingar mála nefndum og nú síðast bæjar stjóranum sjálfum. Það er eins og bæjar yfir­ völdum sé það um megn að takast á við skrifleg rök á menningarsviði. Hef heyrt um slíkar kvartanir úr öðrum bæjarfélögum. Ég vil á þessum tímamótum í menningarlífi Hafnarfjarðar þakka Marín Hrafnsdóttur fyrir sam­ starfið við hana í þau 18 ár sem það stóð og óska henni alls góðs í „leit hennar að nýjum ævintýrum“, eins og hún orðar það keik í kveðjubréfi sínu. Við sitjum eftir með óvissuna um hvað muni verða um menningarlega reisn Hafn arfjarðar. Höfundur er forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands og kvikmyndagerðarmaður. ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Kristín Ingólfsdóttir Hilmar Erlendsson Sverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahrauni 5a, Hafnarfirði Vaktsímar: 565 5892 & 896 8242 • www.utfararstofa.is • Allan sólarhringinn Menningarleg reisn Hafnarfjarðar Þeir 14 starfsmenn Hafnar­ fjarð arbæjar sem hafa fengið tilkynningu um að störf þeirra verði lögð niður hafa enn ekki fengið uppsagnarbréf. Upplýs­ ingar eru af skornum skammti og enginn almennur starfs­ manna fundur hefur verið haldinn til að kynna hvað sé í gangi hjá Hafnarfjarðarbæ. Fjarðarpóstinum er kunnugt um að einum starfsmanni, sem hefur fengið tilkynningu um að starf hans verði lagt niður, var boðin áfallahjálp hjá Capacent – ráðgjafafyrirtækinu sem lagði til að starf hans væri lagt niður. Ekki er líklegt að fólk þiggi þá hjálp enda getur það leitað þangað sem það óskar sjálft. Á meðan ekki hefur verið gengið frá uppsögn er fólkið í mikilli óvissu með fram­ tíðina og rík ir mikil óánægja innan hóps ins. Í auglýsingu um starf for­ stöðumanns Hafnarborgar er get ið að hann taki við þeim verk efnum sem snúa að stefnu­ mótun í menningarmálum í sveit ar félaginu ásamt því að vera tengiliður við menningar­ og ferðamálanefnd. Menningar­ og ferðamála­ fulltrúa hefur verið tilkynnt um uppsögn en semja á við Mark­ aðsstofu Hafnarfjarðar að þeim verkum sem snúa að ferða mál­ um, samkvæmt þeim tillögum sem kynntar hafa verið. Forstöðumaður Hafnar­ borgar vinni stefnumótun Hafnarfjarðarbær býður áfallahjálp hjá Capacent! Enn hefur fólk ekki fengið formlega uppsögn Fylgstu með á: www.facebook.com/ fjardarposturinn

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.