Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.09.2015, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 03.09.2015, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2015 Verslunarmiðstöðin Fjörður var tekin í gagnið í lok árs 1994, þá undir nafninu Miðbær. Kominn er tími á margvíslegt viðhald og er nú verið að þrífa húsið hátt og lágt að utan, lagfæra og endurnýja glugga auk þess sem verið er að laga gangstéttarhellur við húsið. Töluverð bjartsýni er í húsinu en þessa dagana er verið að vinna að breyttu eignarhaldi í verslunarhlutanum sem á að gera alla þróunarvinnu ein­ faldari og markvissari en hing­ að til hefur verslunar miðstöðin verið rekin eins og hvert annað húsfélag. Framkvæmdastjóri í Firði er Guðmundur Bjarni Harðarson. þjónusta Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir vorið. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Tek að mér að færa þær yfir á(vídeó, slide, ljósmyndir) DVD diska eða flakkara. Sýnishorn á siggileifa.123.is sími 8637265 siggil@simnet.is Vantar Betamax video. Sigurður Þorleifsson. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Hrein húsgögn án ryks, lyktar og bletta! Djúphreinsun á borðstofu- stólum, hægindastólum, sófasett um, rúmdýnum og teppum. Kem á staðinn og hreinsa, s. 780 8319. Kenni postulínsmálun. Valgerður Sigfúsdóttir sími 565 3349 og 821 1941. Byrjendanámskeið í jóga hefst 7. sept. Hádegi mán-mið-fös í Bjarkarhúsinu. Verð 17.200,- 7 vikur, 21 skipti. Upplýs. og skráning: astajoga@gmail.com Ásta Ólafs 899 2239. tapað - fundið Hefur þú séð svartan, loðinn þrí­ fættan kött? Zorró týndist 28. júlí sl. Þeir sem hafa einhverjar upp lýs- ing ar eða hafa séð til hans vins. hafið samband í síma 773 8783. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT Sýning á Hrafnistu Málverkasýning Áslaugar Öldu Finns- dóttur verður opnuð í dag, fimmtu­ dag kl. 13.30 í Menn ingar salnum á Hrafnistu. Sýningin stendur til 7. október. „The Joke Thieves“ Sýningin The Joke Thieves verður á Íslenska rokkbarnum í kvöld kl. 22. Hún gengur út á að grínistar flytja fyrst sitt eigið efni og síðan þurfa þeir að fara aftur á svið og endurflytja efni frá einum af hinum grínistunum upp á nýtt, eins og það væri þeirra eigið og túlka út frá sjálfum sér. Þar koma fram Will Mars, Suzanne Lea Shepherd, Ari Eldjárn, Rökkvi Vésteinsson og Sigurður Anton Friðþjófsson. Foreldramorgnar og handavinnuhópur Foreldramorgnar eru á Bókasafni Hafnarfjarðar annan hvern þriðjudag kl. 10­12. Handavinnuhópur er á Bókasafni Hafnarfjarðar alla fimmtu­ daga kl. 17­19 Hafnarborg Haustsýning Hafnarborgar 2015 er sýningin Heimurinn án okkar. Á sýningunni eru verk eftir myndlistar- mennina Björgu Þor steinsdóttur, Brynhildi Þorgeirs dóttur, Finn Jónsson, Gerði Helga dóttur, Mörtu Maríu Jóns- dóttur, Ragnar Má Nikulásson, Steinu og Vilhjálm Þorberg Bergsson sem öll eiga sér ólíkan bakgrunn í íslensku myndlistar lífi. Á sunnudag kl. 15 ræða sýningarstjórar við gesti um sýning- una. Ratleikur Hafnarfjarðar Ratleikur Hafnarfjarðar stendur yfir til 21. september. Frábær fjölskylduleikur en einnig fyrir einstaklinga eða hópa. Fáðu frítt ratleikskort í Bókasafninu, Ráðhúsinu, á sundstöðum, í Fjarðar- kaupum, bensín stöðvum, Altís, Fjall- kofanum, Músik og sport, Þöll, Lemon og víðar. Opið í Sveinshúsi Opið verður í Sveinshúsi í Krýsuvík á sunnudaginn kl. 13­17.30. Þar er nú sýning á listaverkagjöf Knúts Björnssonar, heitins, lýtalæknis og bróður Sveins. Þetta er stærsta gjöf listaverka sem Sveinssafni hefur borist og nefnist sýningin Knútur bróðir. Leiðsögn í boði og kaffi á könn unni. Aðgangur ókeypis. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Óskum eftir starfsfólki Afgreiðsla - Kaffiþjónn 60%/100% starfshlutfall Einnig vantar starfskraft sem getur komið 1 til 2 fyrriparta í viku Nánari upplýsingar: kokulist@kokulist.is eða Elín 820 7466 Gaflarakórinn kór eldri borgara í Hafnarfirði Síungur kór – ekki bara fyrir Hafnfirðinga Getur bætt við sig nýjum félögum í allar raddir. Fyrsta æfing miðvikudaginn 9. september kl. 16-18 Æfingar eru í Hraunseli Skemmtilegir hópur sem syngur og æfir tvisvar í viku mánudaga kl. 11-12 og miðvikudaga kl. 16-18 Áhugasamir hafi samband við kórstjóra Kristjönu Þórdísi Ásgeirsdóttir í síma 699 8191 Öldungar keppa í frjálsum Fékk 5 verðlaunapeninga á þremur tímum Garðyrkjustjóri Hafnarfjarðarbæjar, Guðjón Steinar Sverrisson keppti í 100 m, 400 m og 1500 m hlaupi, kúluvarpi og langstökki á Meistaramóti Íslands öldunga og uppskar vel, 2 gull og 3 silfur. Þetta afrekaði hann á um 3 tímum en hann var eini keppandi FH á mótinu. Félagið hefur verið sigursælt á innanhússmótum öldunga. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Fjörður snurfusaður Kominn var tími á að þrífa bygginguna almennilega. Hellur endurnýjaðar þar sem bílaumferð hefur verið mikil. TIL LEIGU skrifstofa á Dalshrauni 5 með aðgengi að fundarherbergi, kaffikrók og salerni. Frekari upplýsingar hjá APaL í síma 535 0220

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.