Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Qupperneq 74
Tímarit Máls og menningar vegna söfnuninni sé haldið áfram. Svör við fyrri spurningunni hafa veriS aS berast í mörg ár. ÁriS 1963 hófu Helga Jóhannsdóttir og Jón Samsonar- son söfnun þjóSfræSa meS nýtízkulegum aSferSum á eigin vegum og héldu henni áfram til 1967, en því miSur aSeins fáa mánuSi á ári. Þau Helga og Jón hafa safnaS á vegum Ríkisútvarpsins og Handritastofnunar íslandssumrin 1969 og 1970. Ári síSar en þau Jón hófu söfnun sína var gerSur út söfnunar- leiSangur á vegum Handritastofnunar íslands og ÞjóSminjasafns íslands. Hann bar svo góSan árangur, aS sumariS 1965 voru þeir HallfreSur Örn Eiríksson og DavíS Erlingsson sendir sinn á hvort landshorn til aS safna sem ósleitilegast. Þá þótti sýnt, aS ekki dugSi aS nota aSeins sumrin til þjóS- fræSasöfnunar, og haustiS 1966 var Handritastofnun íslands faliS þaS verk- efni aS skipuleggja söfnun þjóSsagna, ævintýra, þjóSkvæSa og þjóSlaga, höfuSgreina íslenzkra þjóSfræSa, og hefur veriS unniS aS því allt áriS upp frá því. Öll þessi söfnun hefur boriS mikinn og góSan árangur. Fjölmargar þjóS- sögur og allmörg ævintýri hafa nú komiS í leitirnar auk ýmiss annars merki- legs efnis í bundnu máli og óbundnu. Þetta eru auSvitaS aSeins innansleikj- urnar úr hinum víSa aski menningar íslenzkra bænda og útvegsbænda, en þær verSa drjúgar enn um sinn. Samkvæmt hagskýrslum frá síSastliSnu ári voru þá á lífi nærri þrjú þúsund karlar og nærri fjögur þúsund konur eldri en 75 ára. AS öllum líkindum mun verulegur hluti þessa fólks vera alinn upp í sveitum landsins og mótaSur af menningarlífi þeirra, og hef ég sterkan grun um þaS, aS margt af þessu fólki kunni frá mörgu skemmtilegu og fróS- legu aS segja. ÞaS má heldur ekki gleyma því, aS sagnir eru sífellt aS mynd- ast, og er þá ekki bráSónýtt aS vita, hvaS gengur í munnmælum á hverjum tíma. Þá er bezt aS víkja aS seinni spurningunni. Hvers vegna er haldiS áfram aS safna þjóSsögum og ævintýrum? ÁstæSan til þess er meSal annars sú, aS til skamms tíma hafa menn ekki vitaS alltof nákvæmlega, hvernig þjóS- sögur voru sagSar á íslandi. BæSi var þaS, aS sumir safnararnir voru ekki ýkja nákvæmir og svo var hitt, aS engin leiS er aS skrá sögur nákvæmlega orSrétt nema aS nota hraSritun. ÞaS var ekki fyrr en fariS var aS nota segul- band, aS unnt var aS safna á svo nákvæman hátt, aS vísindamenn gátu ekki á betra kosiS nema vera skyldi myndsegulbandstæki. ÞaS væri í rauninni enn heppilegra, því aS þá varSveittist látbragS heimildarmannanna einnig. Hérlendir þjóSfræSingar hafa þó ekki notaS myndsegulbandstæki enn svo vitaS sé. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.