Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Síða 87
eldsumbrotum og verður sá gaddur eða flú- oreitrun ekki tímabundiff fyrirbrigffi, sem á dögum Hannesar Finnssonar. Það er í- hugunarvert að kynna sér trú Hannesar Finnssonar á gæffi landsins skömmu eftir Móðuharffindin og þær kenningar nú á dög- um, sem ástundaffar eru meðal þeirra, sem vildu helst flúorhúða meginhluta landsins og setja afganginn undir vatn, til þess aff geta selt ódýrt rafmagn til óþrifalegra iðjubæla í eigu erlendra auðfélaga, auk þess sem landsmenn væru látnir borga niff- ur rafmagnsverðiff. Inngangsritari er óspar á lýsingarorff í hástigi um marga þá menn, sem snerta frá- sögn hans, og er þaff afsakanlegt, en niður- röðun í frásögninni af Steingrími biskupi er aftur á móti full klaufaleg: „Eftir lát Hannesar er augljóst, aff Steingrímur vill taka hann sér til fyrirmyndar í öllum grein- um. Hann siglir til Kaupmannahafnar, tek- ur guðfræðipróf, en verffur jafnframt lærff- asti maffur í sagnfræði og fornum bók- menntum. Að námi loknu giftist hann Val- gerði, ekkju Hannesar biskups ...“ Inn- gangsritari gerir mikið aff því, aff líkja ýmsum mönnum við Hannes Finnsson og telur sig geta rakið áhrif frá honum á sam- tíma og síðari tíma menn, og gerir þá að einhverskonar glans-aftirmynd Hannesar biskups, slíkt verffur ætíð jafn leiðigjarnt og það er þýffingarlaust. I lok inngangs er tekin umsögn Jóns Sig- urffssonar um Hannes Finnsson, sem inn- gangsritari telur aff verffa muni dómur sög- unnar um biskup, en sá dómur er þegar fallinn. Siglaugur Brynleifsson. Vorskí skáld Maður er nefndur Ivar Orgland, norskur aff kyni, ættaður frá Sunnhörðalandi, skáld gott og söngvinn, fræðaþulur á norræna vísu, doktor aff nafnbót fyrir bók mikla um Vmsagnir um hœkur Stefán frá Hvítadal, en er auk þess harla vel að sér í verkum fleiri skálda íslenzkra og hefur þýtt á norsku Ijóffaúrval eftir sjö af þeim, þeirra á meffal Stefán, og gefið út tíu ljóffasöfn frumsamin eftir sjálfan sig. Hið síffasta sem út hefur komið af þeim fram aff þessu, heitir Torg og altar, og birt- ist á vegum Fonna forlags í Ósló. Orgland nam íslenzku við Háskóla Is- lands, varð aff því búnu sendikennari við sömu menntastofnun og gegndi því starfi einn áratug effa svo. Hygg ég, aff fáir fs- lendingar, sem hér hafa dvalizt, séu jafn- handgengnir íslenzkum bókmenntum og hann, enn færri þeirra hafi unnið svo mikiff aff kynningu þeirra erlendis, og varla getur nokkurn meiri íslands vin en Orgland. Hann er og flestum útlendingum betur aff sér í íslenzku. Á það reyndar ekki síffur viff konu hans, frú Magnhild. Mér finnst hlýffa, að minnzt sé á þessa nýjustu bók Orglands í íslenzku málgagni, svo mjög sem hann hefur látiff til sín taka bókmennt- ir vorar, og gríp því ritföngin. Ferill Orglands sem ljóðskálds er nokkuff sérstæður. Framan af voru ljóff hans ein- ungis hefðbundin að formi, ósjaldan erótísk náttúrulýrik og ekki sízt trúarlegs efnis, en ætíff þjóffleg, þ. e. norræn í anda. Allt sést þetta einnig af því, aff þau íslenzk skáld, scm hann fékk einna mestar mætur á og snaraði fyrst á norsku, voru þeir Davíð Stefánsson og Stefán frá Hvítadal. Þó mun Orgland vera enn skyldari Stefáni en Davíð. Og ég efast um, að Orgland hafi gert betri þýðingar á öffru en trúarkvæðum Stefáns, svo sem ASfangadagskvöld jóla 1912. Meff árunum virðist hafa orðiff á þessu nokkur breyting. Skáldið hefur að nokkru hörfaff frá hinu hefðbundna formi, erótíkin vikiff fyrir sársauka lífsreynslunnar. Trúar- tilfinningar gætir ekki heldur svo mikiff sem áffur. En þjóðræknin virffist hafa 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.