Alþýðublaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 1
Khöfn, 29. júlí. LnndúnnfandRrinn. Á sameiglniegum fundi í gær tagði Thomas frain nefndarálit annarar nefndaiinnar um yfir- ráðin í Ruhr-héruðnnum á þessa ielð: Þýzkaland íær ijárhagsleg og ríkiseignar-yfirráð yfir Ruhr- héruðunum iyrir 15J október, þó ótHtekið, hvenær skifzt sknli á embættismónnum á- járnbrantum í Ruhr-héruðúnum. Fundurinn féíst á nefndaréiitið. Frestað var að bjóðá Þjóðverjum opinber- iega, þyí að baudamenn eru ekki sammáia um, á hvaða grúnd- velli skuli boðið. SteinolÍQlindin, sem fundio er í grend við Gauta- borg, er litilfjörieg. SJúslys í Japan. Frá Japan er símað: Farþega- skip hefir farlst og 200 manns drukknað. Hnattflugið. Einn merkilegasta viðburð á Llandl þetta ár má óefað telja það, að næstu dagana kemur hiagað fluglelðangur Bandarikja- hersins á leið umhverfis hnðtt- inn. Leiðangur þessi íagði af stað frá Seattle í Bandaríkjunum vest- anverðum og héit vsstur yfir Alaska til Asíu, um hana og Evrópu sunnanverðar ávait í véstur og komu til Englands 16. þ. m. Siðan hafa þeir farið norð ur eftlr Bretiandseyjum til Kirk- wall, og þaðan ætluðu þeir 'að fljúga í gær til Hornafjárðar á 7 ( klukkustundum. Ná hefir frézt, að þeir hafi trestað því um tvo daga. Ferðaflugurna'- voru \ipphaf- Iega fjórar, en eln brotnaði i ofviðri í Aiaska í byrjun ferðar- innar. Stýrði hennl hinn npp- haflegi foringi íararinnar, Mar- tln majór, og sneri hann þá aftnr, en hinar þrjár flugurnar héldu áfram. Varð þá íoringi tararinnar Smith liðsíoringl, mjög fræklnn flugmaður. Annar flug- maðurlnn heltir Leigh Wade og er og llðáíoringl, en hinn þrlðji er flugvéiafræðingur og heitir Erik Niison, sænskur að ætt, og eru þeir báðir afreksmean miklir um flugfarir. Gert er ráð fyrir, að fiugmenn- irnir dveiji tvo eða þrjá. daga f Hornafirði. Hefir Crumrime liðs- foringi, sern hér hefir dvalistum hríð, undirbúið komu þeirra bæði þar og hér. Tiúlegt er, vð flugmennirnir komi hingað tl höfuðstaðarins um helgina, og nunu þeir dvelja hér um vikutf ia. Munu þeir 1 Næstkomandi sunnudag fara bflar á Þingvöli, að Sogi og Ölfusárbrú. Fargjald sama og áður. Farið ki. 7 að morgni. Farseðlar kaupist í síðasta iagi á iaugardag. Vöpubílastöðln. Tryggvagötu 3. Sími 971. verða gestir bæjarstjórnarinnár á meðan. Er og sjálfsBgt að fagna vel slíkum afreksmönnum, enda er að komu þeirra hingað bæði sæmd og gagn, því að fyrir það er ísiand bundið vlð sögu þess arar frægðarferðar, og mun það auka mjög eitirtekt og skilning á stöðu þess og gildi fyrir sam- félag heimsins. Mætti það verða □pphaf mikilla stórtíðinds. Að minsta kosti mun fiugferð þessi geta fengið Reykvíkinga til að líta eiou sinni almenniiega upp — úr Iffsönninni, og gæti það orðið til að fá þeim hærri sjónar tU frambúðar. Öl ttf Æ|^4!hag<»tol'áwaiBa 1924 Mlðvikudaginn 30. júli. 176 tolublað, VefzIiDarmaimafiIag BeykjaTíkar Off Verzliinarmannafðlagið „ Merkúr “ fara skemtiför til Akraness 2. ájtúst (laugardag) með e/a >Esju< og >Suðurlandi«, ef veður leyflr og n»g þátttaka verður. Lagt verður af stað frá Hafnarbakkanum kl. 9 árdegis (stundvís- lega) og komiö hingað aftur kl. II að kveldi. Farseðiar ’erða seldir á miðvikudag, fimtudag og föst.udag í verzlun Ólafs Ánundasonar, bókavarzlunum Ársæls Árnasonar og ísa- foldar og kosta 6 krónur. Fyrir börn innan 12 ára aldurs 8 króniir. Allir verða að hafa keypt farseðla fyrir kl. 12 á hádegi föstu- daginn 1. ágúst, svo að skemtinefndin geti ákveðið, hvort 2 skip þurfi til fararinnar. Öllum er heimilt að kaupa farBeðla að skemtiförinni, thvort þeir eru meðlimir verzlunarmannafélaganna eða ekki. Skemtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.