Alþýðublaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 1
tiMEA tit ®t JLI|^diifloid^biuift 1924 Mlðvikudaglnn 30. júíí. 176 tolubíað. Efleii sQnskejtí. Khöfn, 29. júlí. Landúnnfandrtrlnn. ' Á sameiginlegum fundi í gær lagði Thomas (ram hefndarállt annarar nefndatinnar um yfir- ráðin í Ruhr-héruðunum á þessa ielð: Þýzkaland fær ijárhagaleg og ríkiseignar-yfirráð ýfir Ruhr- héruðunum lyrir 15: október, þó óti'ti-kið', hvenær skifzt 'skali á emþættismðnnum á* járnbrantum í Ruhr-háruðunum. Fundurinn félst á nefndaráiitið. Frestað var að bjóðá Þjóðverjum epinber- lega, þyí að bandamenn eru ekki sammála um, á hvaða grúnd- velli skuii boðið. Stelnolínlindln, sem íundin er í grend viðG»*uta- borg, er lítllfjörleg. Sjóslys í Japan. Frá Japan er símað: Farþega- skip hefir farist og 200 manns drukknað. Hnattflngiö. Einn merkllegasta viðburð á íilandi þetta ár má óefað telja það, að næstu dagana kemur hingað flugleiðangur Bandaríkja- hersins á leið umhverfis hnðtt- inn, Leiðangur þessi lagði af stað írá Seattle í Bandarikjunum vest- anverðum og héft vestur yfir Alaska til Asíu, um hana og Evn5pu sunnanverðar ávalt í véstur og komu'tll Englands 16. þ. m. Siðan hafa þeir farlð norð ur eftlr Bretiandseyjum tii Kirk- wall, og þaðan ætluðu þeir 'að fljága f gær til Hornaf jarðar á 7 , Yerzli sarmannafslaj ReykjavfkDr Off Yerzli oarmannafllagið „MerkÉr" fara skemtiför til Akraness 2. ágúst (laugardag) með e/a >Esju« og >Suðurlahdi«, ef veður leyfir og nœg þátttaka verður. Lagt veröu'r af stað frá Hafnarbakkanum kl. 9 árdegis (stundvís- lega) og komið hingað aftur kl. 11 a'ó kveldl. Farseðlar verða seldir á miðvikudag, flmtudag og föstudag í verzlun Ólafs Á nundasonar, bókaverzlunum Ársæls Árnasonar og ísa- foldar og koata 6 krónnr. Fyrir börn innan 12 ára aldurs 3 krónar: Allir verða að hafa keypt farseðla fyrir kl. 12 á hádegi fostu- daginn 1. agúst, svo ao skemtinefndin geti ákveoið, hvort 2 skip þurfi til fararinnar. Öilum er heimilt að kaupa f&rBeðla að skemtiförinni, ^hvort þeir eru meðlimir verzlunarmannafélagarna eða ekki. . S k e m t 1 n e f nd In. klukkustundum. Nú hefir frézt, að þelr hafi trestað því um tvo daga. Ferðaflugurna ¦ voru upphaf- lega fjórar, en eln brotnaði ( oíviðri í Alaska í byrjun ferðar- Innar. Stýrði henni hinn upp- haflegi foringi lararinnar, Mar- tln majðr, og snerl hann þá aftnr, en hinar þrjér flugurnar héldu áfram. Varð þá foringl fararinnar Smith liðsforingi, rujög trækinn flugmaðar. Annar flug- maðurlrin heltir Leigh Wade og er og liðsforingl, en hinn þriðji er flugvélafræðingur og heitir Erik Nílson, sænskur að ætt, og eru þeir báðlr afreksmean miklir um flugfárir, Gert er ráð fyrir, að flugmenn- irnir dvelji tvo eða þrjá. daga í Hornafirði. Hefir Crumrime liðs- foringi, sern hér hefir dvalist um hrið, undirbúlð komu þeirra bæði þar og hér. Trúlegt er, að flagmennirnir komi hingað ti höíuðstaðarins um heígina, og nunu þeir dvelja hér um Vikutísaa. Munu þeir Næstkomandi sannudag tara bilar á Þingvóil, að Sogi og ÖSfusárbrú. Fargjald sama og áður. Farið kl. 7 að morgni. Farseðlar kaupist í siðasta lagi á laugardag. Vörubílastöðin. Try8gvag5tu 3- S<mi 971. verða gestir bæjarstjórnarlnnár á meðan. Er og sjáifsagt að fagna vel slikum afreksmönnum, enda er að komu þeirra hingað bæði sæmd og gagn, því að fyrlr það •r ísland bundið við sögu þess- arar frægðarferðar, og mun það auka mjög eitirtekt og skilning á stöðu þess og gildi fyrir sam- félag heimsins. Mætti það verða npphaf mikilia stórtíðinda. Að minsta koBti mun flngferð þessi geta fengið Reykvíkinga til að Hta eiou sinni almennilega upp — úr Kfsönninni, og gæti það orðið til að fá þeim hærri sjónar til frambúðar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.