Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 73
Minningar úr stéttabaráttunni til bíll kom á vettvang, fullur af verkfallsvörðum. En þá var báturinn kominn. búinn að fá merki um að ekki væri allt með felldu og sigldur inní Kópavog. Þar komum við að honum, en þá var líka búið að skipa töluverðu uppúr honum og náðum við því aldrei. Þetta er að skemmta skrattanum! Ekkert kemur borgarastéttinni eins vel og að verkalýðurinn berjist innbyrðis. Af þessu lærði Dagsbrúnarstjórnin og hefur engri bílastöð verið veitt undanþága á bensín eftir þetta. Þessi saga getur líka þjónað sem dæmi um þennan höfuðvanda allra verk- falla: um leið og verkalýðurinn gerir það sem hann getur til að svelta at- vinnurekendur til undanlátssemi, sveltir hann sjálfan sig. Bílstjórarnir á Borg- arbílastöðinni voru auðvitað stéttarbræður minir. Þeir gátu ekki unnið, því við höfðum lokað fyrir bensínið. Þeir voru ekki í verkfalli og fengu þess- vegna ekkert úr verkfallssjóði. Eflaust voru þetta fjölskyldumenn og gátu ekki lifað á loftinu frekar en við hinir. Þeim fannst réttilega að þeir væru órétti beittir, þarsem Hreyfill hafði fengið undanþágu. Þeir gripu því til þess óynd- isúrræðis að reyna að smygla bensíni ofanaf Akranesi til að geta keyrt - til að geta lifað. Ég áfellist þá ekki sem einstaklinga. Hitt er annað mál, að öllum stéttvísum leigubílstjórum ber auðvitað að berjast fyrir því innan síns félags að farið sé í verkfall með öðrum félögum, en ekki setið hjá og aðrir látnir berjast fyrir hækkuðu kaupi. í þessu verkfalli var ég tvær vikur uppí Hvalfirði. Verkalýðsfélaginu á Akranesi þótti ekki treystandi til að gæta þess að ekki yrði landað úr olíu- skipi sem lá í firðinum. Við vorum þarna fjórir saman í rútubíl sem einn verkfallsmanna átti - hver vanalega viku til tíu daga í einu. Auk þess áttum við að vakta þjóðveginn og stoppa þá bíla sem við grunuðum um bensin- flutninga. Heldur var þetta daufleg vist og tilbreytingarlítil, eitthvað annað en slagurinn fyrir sunnan. Verst af öllu var auðvitað að geta hvergi haft nein áhrif, ekki einusinni rekið lítilsháttar áróður; þetta var pólitískt samvalið lið, og þó samkomulagið væri kannski ekki alltaf einsog best var á kosið, gátum við ekki gert okkur það til dundurs að þrengja hver inní annan grund- vallaratriðum sósíalismans. En einn sunnudag fórum við tveir í sundlaug útí Leirársveit, komum þar á bæ og töluðum við fólkið. Þar rak maður sig á þessa sígildu blekkingu: menn eiga að geta haft sitt fram án þess að fara í þessi verkföll. Þá var aftur einsog maður kæmist í samband við samfélagið, þá gat maður aítur farið að gera eitthvað, hafa einhver áhrif. Reyndar geri ég ekki ráð fyrir að við höfum snúið blessuðu fólkinu, en þessi stund sem við stoppuðum þarna var mér samt mikil fróun, því í verkfalli þykir mér 215
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.