Alþýðublaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 2
1 Gððæri. Sj í!dan hífir náttúrf n verið jifnörlát við oss íslecdinga og á þessu ári. Sjaldan hefir atorka og dugnaður hinna vinnandi manna þessa lands skapað jafn- mikinn auð á svo skömmum tfma. Árið f fyrra vir >sæmilegt aflaár< til iands og sjávar, seglr Landsbankinn í skýrsiu sinni. Fulltrúaráð íslandebanka segir, að togararnir hafi þá haft sér- staJclega góöan ágóða á fiskveið- unum. Þ ið, sem af er þessu ári, höfir verið svo að segji órainni- legur uppgripaafll umhverfis landið alt, einkum á togara og stærri vélbáta; hafa margir þelrra fengið tvöfait meiri afla en á sama tíma í fyrra. Tíðarfar hefir verlð svo hagstætt tii fiskverk- unar, sem frekast varð á kosið. Er því mikill hluti aflans þegar fuliverkaður og afhentur erlend- um kaupendum fyrir hér um bii þriðjungi hærra verð hvertskip- pund en í fyrra og enn meira selt fyrir frám. Enn þá hefzt fiskaflinn og verðið. Sfldveiðin er byrjuð; Iítnr þar út fyrir góðan afla, grelða sölu og hátt verð. Afkoma bænda í vor var góð; grasspretta er nú yfirleitt orðin nálægt meðallagi og fer dag- bntnandi. UIl er í háu verði, út- lit gott með kjötsölu. Má því hiklaust fullyrða, að þetta ár verðl eitt h\ð mesta gróða- og uppgangs-ár. En fyrir hverja? Hverjir hljóta og njóta ávaxta árgæzkucnar og atorku verkamanna og einyrkja á landi og sjó? I>ví er fljótsvarað; það eru togaraeigendur, fiskkaupmenn, braskarar og burgeisalýður þessa lands. Þelr menn, sem ráða yfir eða eiga skip, lönd og önnur íramleiðslutæki, keypt fyrir arð- inn af vinnu álþýðu, rekin og hagnýtt með keyptri starfsorku verkamanna. Hér^í blaðinu hefir verið sýnt tram á, að afli tog- aranna f 5 mánuði þessa árs sé um 20 milljóna króna virði full- verkaður; af því rennur fuilur helmingur, alt að 12 milljónum, í vasá togaraeigenda sem hrei n 6. sambandsþing Al^ðosambands islands veríur sett í Reykjavík miðvikudaginn 5, nóvember 1924. Fundartími og fundarhús verður auglýst síðar. Félög Þau, sem eru í Alþýðusambandinu, kjósi einn fulltrúa fyrir hveit hundrað skráðra félftga, eða bröt úr hundraði og einn fyrir félagið. Jafnmarga fulltrúa skal kjósa til vara (sbr. að öðru leyti 11. gr. laga Alþýðusambandsins). Reykjavík, 28. júlí 1924. F. h. Alþýðusambands íslands. Jón Baldvlnsson, forseti. Fellx Gfuðmuiidsson. ágóði. Sýnir þetta ijóslega, hversu ávöxtunum er sklft. Enginn mftður með snæfíl at réttlætistilfinoingu getur álitið þetta rétt. Engum hellvita mannl dettur í hug að halda því fram, að fiskisældin og veðurblfðan sé oss veitt og gefin eingöngu til þe3S, ftð örfáir togaraeigendur og útgerðarmenn geti grætt stórfé. Eoginn leyfir sér að halda því fram, að fisklmiðin og sólsklnið sé eign einstakra manna. Þetta er oss öllum gefið sam- eiginiega, og sameiginiega eigum vér að réttum iögum að njóta þess. Gæði íslands til Iftnds og sjávar eiga að verft sameign landsmanna ailrft, ávextir ár- gæzkutmar líka. Þeir, eem með atorku og duga- aði breyta gæðum náttúrunnar í auð, verkafólkið. framlelðend- urnir, eiga að fá fuit sannvirði vinnu slnnar, afrakstur hennar. Meðan burgeisar ráða, fæst þetta elgi, en verkamenn geta með traustum samtökum og sam- vlnnu aukið arðhluta sinn og bætt kjör sío, um leið og þeir vicaa að þvf, að yfirráðin kom- ist í hendur ftlþýðuonar. — Að því ber að stefna. Ea meðan þessu takmarki er ekki ]i íð, verður alþýðan stöð- ugt að gæta þess, að valdhaf- arnir, burgeisar, dragi sér ekki það fé, sem þjóðinni ( heild sinni ber að réttum lögum. Hún verður að gæta þess, að þeir beri ekki Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/a—10Va árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633:. prentsmiðja. 988: afgroiðsla. I 1294: ritstjórn. I | Ve r ð 1 a g: I Áskriftarverð kr, 1,0C á mánuði. S I Auglýsingaverðkr. 0,16 mm.eind. K 1 u i i I I I II I s Málni&garvOrnr. Zinkhvíta, Biýhvíta, Fernia- olía, Japanlökk. — Að elns beztn tegandir. — Komið og athugið verðið áður en þór gerið kaup annars staðar. Hf. rafmf. Hiti & L jðs. Langavcgi 20 B. — Sími 880. hag rfkissjóðs og þjóðféiagslns fyrir borð til þe3S að auka gróða sinn. Nú verður hún að krefjast þess, áð þelr skili þjóðinni nftur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.