Alþýðublaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 3
XE»Y»t'''BC'AVIS 'hennar hluta a! ávöxtum árgæzk- unnsr; hún hsfir ekki efni á að gefa einstökunj mönnum hann. Hana ekortir vegi, skóia og sjúkrahús, sklp, síidar- og nið*' ursuðuverksmiðjur og önnur framleiðslutækl, svo að fólkið geti haft nóg að starfa og rotað sér auðæfi náttúrunnar. Ait þetta kostar mikið íé. Auk þess þarf hún að borga skufdir, sem bur- geisar að óþörfu og af sérhiffni hata steypt henni í. — Þjóðln verður því að tá sinn hiuta. Það er bein skylda allra þeirra, sem með völd fara í bæjum og sveitum og á Alþlngi, að helmta hann inn. Sveita-og bæja-stjórnir verða að nota sér til þjlns ftrasta rétt sinn tii að hækka útsvör gróðamannanna, og alþingi verð- ur að hækka tekju- og eigna- skatta að miklum mun; auk þess á að leggji sérstakan gróðaskatt á brask- og gengis gróða og stóreignaskatt á aliar stóreignir, t. d. yfir 40 þús. krónur, og verja honum til aíborgana af sku'dum ríkissjóðs. Jafnframt yrði að ganga svo trá lögunum, að menn ekki gætu farið í kringum þau. og fela þeirri stiórn einnl völd, sem treysta mætti til að sjá um, að þeim yrði framfylgt ósleitiiega og hfutdrægnis- og undanþágu laust. Það er skylda fandsstjórnar- innar að hvetja og leiðbelna sveita og bæjarstjórnum í þessu efni og að undlrbúa rækiíega Til Þiiigvalla leigi ég 1. fl. bifreiðar fyrir l»gra verð en nokkur annar. Talið ríð mig! , Zophónias. Um síldveiðitímann geta sunnlenzkir sjómenn og verka- fólk vitjað AlÞýðablaðslns á Akureyrl í Kanpfélag verkamanna og á Sigiufirðl til hr. Sig. J, 8. Fanndals. lsgasetningu um gróða- og stór- eigna-skatt og hækkun beinna skatta fyrir næsta þing. Að láta altkt undir höiuð leggjast og svifta með þvíþjóð- ina hennar hluta af ávöxtum ár- gæzkunnar vært alveg óverjandi, eins og nú er ástatt um hag hennar, og dauðisök hverri stjórn. Og það er skylda álþýðu að giiii-'jjj;. 3—M8BBae gg 818 gga Hfisa pappi, panelpappi ávalt fyrirliggjandi. Hevlui Clsusen. Sími 39. ÚtbralðlS Alþýðublaðlð hvap sam þlð erað og hwopt sem þið farlðl Ný bðk. IHaður fré Suður- saanaa Ameríku. Pantanir afgreiddar I síma 1268. gæta þess, að valdhafarnir g®ri skyldu sína. Hún verður að neyða þá til þess eða steypa þeim af stóli að öðrum kosti. Standi hún sameinuð, verða þeir að fara að hennar vilja. Sökura fjöimennis getnr hún,\ sé hún semtaka og iáti ekki blekkjast, svlít þá völdum og sett aðra í þeirra stað. Edgar fiice Burroughs: Tarzan og glmsteinar Opa ’-borgar. af þeim, Eftir nokkurt þjark var ákveöið, að þeir skyldu fyrst halda austur ettir nokkra daga, en snúa svó aftur og leita Arahanna, og þar sem tlminn er litilsvirði hjá öpunum, samþykti Tarzan þetta, þvi að sálarástand hans var eigi ósvipað greind apanna, siðan hann misti ■minnið. Sárið olli honum líka sviða, 0g haán vildi láta það gróa áður en hann róðist aftur gegn byssum Araba. Þegar Jane Clayton var hrundið inn i kofann i þorp- inu og bundin á höndum 0g fótum, hélt þvi maki hennar í austurátt og fjarlægðist æ meir. Hann lét eins kunnuglega við loðnu félagana og hann nokkrum mán- uðum áður hafði komið fram við þingmenn og burgeisa i Lundúnum. En alt af fanst honum, að hann ætti þarna ekkert erindi, — að hann ætti að vera einhvers staðar annars staðar og á meðal annara dýra. Honum fanst hann endilega þurfa að vera nálægt Aröbunum, svo að hann gæti náð konunni, sem vakti svo sterka þrá i brjósti hans. í augum hans var hún eins og hvert annað kvendýr, og hann þráði hana aem maka sinn. , Qimsteinarnir voru lika i huga hans, svo að ástæð- urnar voru tvs r til þess að heimsækja Arabana. Hann vildi ná bæði í steinana og kvenmanninn. Svo ætlaði hann að snúa aftur til apanna með hana og steinana, fara með þá langt frá mannabygðum og lifa þar og berjast á meðal skógardýranna. Hann talaði um þetta við apana til þess að fá þá með sér, en allir néma Taglat og Kulk neituðu. Sá síðarnefndi vai ungur og sterkur og hafði töluvert meira vit en f ilagar hans og þvi meira imyndunarafl. Honum ffanst í jröin mundu verða æfmtýraferð. öðru máli var að g sgna með Taglat, — og hefði Tarzan vitáð ástæðuna hefði hann jafnskjótt ráðist á hann vegna afbrýðissemi. Tarzan'Sðgnrnar fást á ísafirði hjá Jónasi Tómassyni bóksala, í Háfnarfirði hjá Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 16, í Vestmannaeyji m hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma- Jandi o|; á Sandi hjá Ólafl Sveinssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.