Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 4

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 4
r Adrepur Ofsóknir í skjóli þagnar Nýlega hafa nokkrir dómar fallið í Hæstarétti í svonefndum VL-málum, meið- yrðamálum sem tólf einstaklingar höfðuðu gegn pólitískum andstæðingum sínum vegna blaðagreina á öndverðu þjóðhátíðarári. Eftir skynsamlega og vel grundaða undirréttardóma hljóta niðurstöður Hæstaréttar að valda mikl- um vonbrigðum. Þar er gefið háskalegt fordæmi í sambandi við pólitíska umræðu á íslandi í framtíðinni. Að vísu fór því fjarri að gengið væri að ýtrustu kröfum hinna heiftræknu herpostula. Ekki munu þeir fitna af miska- bótunum í líkingu við púkann á fjósbitanum forðum og lítinn sóma hafa af. Yfirlýst stefna undirskriftasöfnunarinnar sem kenndi sig við Varið land var sú að gefa hinum „þögla meirihluta" færi á að tjá hug sinn til hersetunnar og þeirra áforma ríkisstjórnarinnar að losna við herinn í áföngum. Þeir af frumkvöðlum undirskriftaskjalsins sem á annað borð rufu þögnina, sem voru aðeins tveir að því er best verður séð, lögðu þunga áherslu á lýðræðis- legan rétt hvers einstaklings að mynda sér sjálfstæða skoðun á þessu mikil- væga og örlagaríka málefni. „Undirstaða lýðræðis er að mönnum leyfist að hafa sjálfstæðar skoðanir," sagði annar þeirra í viðtali í Morgunblaðinu. Hins vegar gerðu þessir sömu menn ekkert til þess að auðvelda fólki að mynda sér sjálfstæða og grundvallaða skoðun gagnvart hersetunni og veru íslands í Atlantshafsbandalaginu. Umræðan um herstöðvamálið á árunum 1973—4 einkenndist því miður alltof mikið af órökstuddum fullyrðingum á báða bóga. Ástæðan var fyrst og fremst sú að NATÓ-sinnar voru ekki til viðræðu, en treystu á vald sitt yfir áhrifamestu fjölmiðlunum. Morgunblaðið umturnaðist gersamlega, og getur varla ógeðfelldari skrif í gervallri sögu blaðsins en þau sem þar birtust í leiðurum, staksteinum og Reykjavíkurbréfum meðan gerningahríðin — og undirskriftasöfnunin — stóð sem hæst. Og fréttamenn sjónvarpsins komu í humátt á eftir. Við þessar aðstæður hvíldi sú ótvíræða lýðræðisskylda á for- ustumönnum undirskriftasöfnunarinnar að gera fólki skýra grein fyrir sjónar- miðum sínum, hrinda af stað skynsamlegri umræðu. En það gerðu þeir ekki. 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.