Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 91
Evrópukommúnismi En efíir maí-uppreisnina í Frakklandi 1968 og verkföllin á Ítalíu 1969—70 eru það hinir hefðhundnu vinstriflokkar sem hafa styrkt stöðu sína en ekki nýja vinstrihreyfingin. I Frakklandi og á Italín hafa komm- únistaflokkarnir eflst en byltingarhóparnir tapað fylgi. Það er ekki rétt að segja að þeir hafi tapað fylgi á Italíu þótt illa hafi gengið hjá þeim í kosningum — kosningar eru mjög erfiður starfsvett- vangur fyrir smáhópa. En þær eru ekki eini vettvangurinn. Það er því ekki rétt að meta styrk nýju vinstrihreyfingarinnar á Italíu í Ijósi kosn- ingaúrslita. Og þótt þessi úrslit hafi valdið vonbrigðum voru þau ekki afleit. — I Frakklandi hefur nýja vinstrihreyfingin orðið fyrir áfalli eftir 1968 og nú er ekki mikið eftir af henni. Stærri hóparnir eins og La Ligue Communiste og Lutte Ouvriére geta ekki með réttu talist til nýju vinstri- hreyfingarinnar — þeir eru báðir mjög „gamlir“ hvort sem er að upp- byggingu eða í skilgreiningum. — A Spáni er hins vegar til ný vinstri- hreyfing sem hefur töluvert sterka stöðu innan verkalýðshreyfingarinnar. Ut-an við kommúnistaflokkinn? Já, en einnig innan hans, — það er ekki alltaf auðvelt að draga mörk- in, því þar sem verkalýðshreyfingin er öflug og í framþróun vegna mikillar spennu í þjóðlífinu skapast eining í athöfnum, aukinn sam- runi „nýju" og „gömlu“ vinstrihreyfingarinnar. Fn einni spurningu er enn ósvarað: lovers vegna eflast kommúnista- flokkarnir? Kommúnistaflokkarnir hafa forskot sem byggist á miklu öflugri skipu- lagningu. En flokkarnir halda líka áliti sínu í krafti tvöfalds hlutverks: annars vegar sem helsta vörn fyrir ávinninga verkalýðsins, hins vegar sem öflugasti andstæðingur þeirrar auðstéttar sem hefur völdin. Meðan þeir gegna þessu hlutverki munu þeir styrkja stöðu sína. En það er ekki rétta leiðin að kljúfa þessa flokka eða ráðast beint framan að þeim. Það verður að skapa þannig aðstæður, efla baráttuvilja hreyfing- arinnar að því marki að kommúnistaflokkarnir neyðist til að taka sífellt meira tillit til hennar og aðlaga stefnu sína að þróuninni. — Þetta er dálítið sérstakt ástand og það er ekki hægt að draga ályktanir af því eftir reynslu örfárra ára. Vissulega hafa menn orðið fyrir vonbrigðum, en ýmislegt hefur líka áunnist. Nokkrir smáhópar hafa rcett möguleikann á því að stofna fimmta alþjóðasambandið. Hvert er þitt álit á slíku framtaki? Eg hef alls enga trú á því. 201
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.