Alþýðublaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 4
4 Það er skylda alþýðu að gæta hagsmuna þjóðarheUdarinnar; það er jifnframt sjálfsvörn hennar, því að hún er þjóðin. Þessa sfeyldi alþýða jafnan minnug. Hvorum á að tráa? Jón Kjartansson, >danska- Mogga<-rit9t.jóri, og Tfyggvi Þó hallsson, Tíma-ritstjóri, voru báðir nýleta á pólitiskum fundi í Vik, ér síóð í nær io tíma. Þegír þeir komu heim, skrif- uðu þeir sína greinina hvor um fundinn og birtu hvor í sínu blaðl. Segir í >Moígunblaðs<-grein- inni, að Tryggvi hafi farið þarna h'na háðulegustu för, og að þeir, sem hafi gengist fyrlr því að safna undirskriítum gegn þing- mensku Jóns Kj., hafi hver um annan þveran staðlð upp til þess að afsaka sig. En í Tfma-greininni er sagt, að Jón Kjartansson hafi staðið sig afar-llla, ©g þegar Jón hafi spurt, hverjir það væru, sem gengist hefðu fyrir undirskrifta- smöíuninni, hefði hver á fætur öðrum staðið upp og lýst vígi á hendur sér. Hvorum á nú að trúa? Af báðum má nú búast við Htuðum frásögnum, en þar sem Tryggvi Þórhállsson skrifar sjáltur undir grdnina, en Jón treystist ekkl til þess að láta nafn sitt sjást undir sinni grein, en undirskrifar hana >Fundarmaður<. verður að álítast, að Tryggvi segi að mestu leyti rétt frá, og Jón Kjartans- son hafi farið þarna hlna háðu- legustu för. Gagnvart fundarmönnum í Vík þyrði Tr. Þ. varla að setja nafn alttt undlr greinina, ef hún væri ekkl að mestu leyti rétt frásögn, Hins vegar myndi sá, sem skrlfaði ranga frásögn, tæplega þora að setja nafn sitt undir hana, heldur fara að eins og Jón Kjartansson, skrlfa >Fundar- maður< eða eitthvað þess háttar Undir greinina. B. D. S. E.s. Mereuv fei? héðan í kvöld kl. 6 Bíðdegls. Nle. Bjannasos Frá Ennlandi. Röskir unglingar óskast til a8 1 selja rit. G6ð söluiaun. Bókaverzl- (Nl.) Nokkrar línur viðvíkjandi togaranum, sem fórtt við Ameríku í síðasta mánuði. Það er áreiðanlegt, að það komust allir íslendingarnir af, og eru þeir allir komnir hingað nema 2, sem afskráðust í Hall- fax daginn áður en togarinn strandaði. Þeir voru Ólafur Sig- björnsson bátsmaður, ættaður af Fáskrúðsfirði, og Ársæll Guð- mundsson hásetl, ættaður af Eyrarbakka. Þessir tveir menn eru báðir heilir á húfi í Kanada. Ég, sem skrifa þessar línur, hefi nýlega fengið bréf frá þeim báðum. Ég læt staðar numið ( blli, en sendi heiðruðu Alþýðublaðinu línu selnna, þegar ég hefi tfma og efnl. Sjómaður. Um daginnogTeginn. Nætnrlffiknlr er í nótt Halldór Hansen, Miðstræti 10, sími 256. Islandsbanki. Eggert Claessen bankastjóri hefir sent Alþýöublaö- inu grein um íslandsbanka, og kemur hún í blaöinu á noorgun. Síldveiðin á Eyjafiröi. >Rán< kom á sunnudag inn með 438 tn. síldar, >Ýmir< á mánudag meö 600 tn. og í gær >Austri< meö 600 tn og >Njörður< með 500. At veiðum kom í gær togarinn Geii ( . 120 tn. lifrar). un Guðm, Gamalíelssonar. Kvenhanzki iýndist á Þingvöll- um á aunnudaginn var. Skilist á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Skyrið er komið aftur í veizlun Þórðar frá Hjalla. Dugleg kaupakona óskast. Má hafa með sér barn. Upplýsingar á Öldugötu 8. Eikisstjárnin (Jón Magnússoa og fél.) bauð í gær 12 foringjum af enska herskipinu til þingvalla. Skipshðfnin ftf >Teddy<, danska Bkipinu, sem lenti í hrakn- ingum í norðurhöfum og týndist þar, „svo sem getið hefir verið í Danmerkur-fréttum hér í blaðinu, kom hitgað í gærmorgun með norska skipinu >Quest<, er sótti þá til Angmagsalik í Grænlandi. Heimir, söngmáiablað. 3. tölu- blað II. árg. er nýkomið út, Er þar ritað m, a. um söng í skólum og sönglistarviðburðina hér í vor. Baldur Andrósson cand. theoi. iýk- ur tónlistarritgerð sinni, og auk þess eru ýmsar greinir aðrar til fróðleiks og í fróttaskyni. Lsgarfoss fer í nótt ki. 12 vestur og norður um land tii út- landa. Dánarfregn. Látinn er 26. þ. m. á heilsuhæli í Sölleröd í Dan- mörku Guðmundur Thorsteinssou lbtmálari, vinsæll og góður drengur. Rltslfórl ábyrgðftraiftðnr: HsSibjðina Haitóressai. Durgur, Psr«ateœ»5ðj« Haí^rfeT BtrgistsðMtreistJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.