Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Page 118

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Page 118
Tímarit Máls og menningar ekki þekkjast af öðrum fornritum en þessum tveim. í nítjánda kafla sög- unnar skopast Þórður Kolbeinsson að Þorsteini Kálfssyni og ginnir hann til að gera aðför að Birni: „Það er nú .... að þið eruð menn grunnsæir og me'tr gefið málróf en vitsmunir, og munuð þið eigi finna fyrr en hann hefir ykkur upp teflt um fjárreiður.“ Er það tilviljunin einber, að Húnvetn- ingurinn(P) sem skrifar Grettlu hlítir orðalagi Hugsvinnsmála, þar sem Mýramaðurinn(P), höfundur Bjarnar sögu, sýnir áhrif frá hinum forna staffræðingi? Lærdómsritin t\'ö munu vera skrifuð og nomð af skóla- mönnum, en Staffræðin hefur ef til vill verið samin í einhverjum skóla á Suður- eða Vesturlandi. Eitt af heilræðum Catós brýnir fyrir mönnum að hæða engan (Neminem irriseris), en í Hugsvinnsmálum hljóðar ráðspekin á þessa lund: Ókunna menn né ölmusur skalt að hlátri hafa. I sumum handrimm er þó notað orðið „ógöfga“ í stað ókunna, og er þar um að ræða skemmtilegt frávik, enda er ekkert sem samsvarar lýsingar- orðinu í Disticha Catonis. Ráðið að hæðast ekki að ókunnum mönnum kemur fyrir á nokkrum stöðum í sögunum, og eru líkindin með Hugsvinns- málum næsta glögg. I þremur sögum hagar svo til, að Islendingur er stadd- ur í Noregi og verður mönnum að athlægi, en þá tekur bjargvætmr mál- stað hans, ávítar aðhlæjendur og bendir á, að Islendingurinn sé þeim fremri. Þriðji kafli Víga-Glúms sögu lýsir dvöl Eyjólfs frá Þverá á Vörs, en hann sætir aðkasti af félögum Ivars og vinnur þó það afrek að sigra viðbjörn. Þá mælti Ivar: „Óviturlegt bragð að spotta ókunna menn. Hann hefir sýnt vaskleik í þessum hlut, þar er ég veit ekki, hvort nokkur vor myndi til verða.“ I Þorsteins þætti Austfirðings segir frá því er Þorsteinn bergur lífi Magnúsar góða í Danmörku, er konungur átti við ofurefli að etja. Efdr suðurgöngu kemur Þorsteinn til Noregs, og þar hlæja hirðmenn að honum, en þá verður konungi að orði: „Sá hinn sami maður veitti mér mikið lið, þá er þér vomð hvergi í nánd, og gerði það við þann, er hann vissi eigi hver var, og mun hann vera góður drengur. Og er það viturlegra að gera eigi mikið spott að ókunnum manni, því að leitun mun í vera, að röskvari maður fáist og bemr hugaður.“ I Flateyjarbók er einkar skemmti- legur þátmr af Halldóri Snorrasyni, sem dvelst um hríð með þeim Einari þambarskelfi og Bergljóm. Skósveinn Einars var illgjarn, öfundsjúkur, háð- 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.