Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 6
Tímarit Máls og mentiingar Lon Nol. Kampútsíumenn snerust þá til lítt skipulagðrar andspyrnu, og 1973 var svo komið að andspyrnuhreyfing stefndi að höfuðborginni Fnom Pen. Þá ákváðu þeir Nixon og Kissinger að sýna afl tortimingarinnar í verki einnig í Kampútsíu. Sumarið 1973 létu þeir flugsveitir sínar, m.a. þjálfaðar i herstöðinni ginnheilögu á Miðnesheiði, kasta yfir nágrenni höfuðborgarinnar meira sprengjumagni en yfirráðasvæði japana hafði orðið að þola í gervallri heims- styrjöldinni síðari; flugmönnunum var fyrirskipað að myrða allt sem sæist kvikt og sundra hverju mannvirki. Andspyrnumenn þoldu ekki þessar tortímingar- árásir; þeir sem af lifðu hopuðu inn i frumskóga og tóku að hugsa ráð sitt. Niðurstaðan af bollaleggingum þeirra var sú að allt illt kæmi frá Vestur- löndum. Það ætti ekki aðeins við um valdstefnu og tortimingartækni heldur og um allt sem þróast hefði, raunvísindi, skipulagsmál ríkja, samgöngur, læknis- visindi, allt sem nafngreint verður. Þegar völdin lágu á lausu eftir lokaósigur bandariska risaveldisins tóku frumskógamennirnir þau í Kampútsíu, örvænt- ingarfullir ungir menn en staðráðnir í því að stefna til fortíðarinnar; markmið þeirra var að endurheimta eldfornt kmeraríki sem þeir sáu fyrir sér í róman- tískum hillingum. Þeir hófust þegar handa um að uppræta „vestræna spill- ingu“, ráku allt fólk úr borgum og bæjum út í sveitir þar sem handaflið átti að tryggja viðurværi, tortimdu tækjum og tækni, bundu endi á skipulegar sam- göngur og orkuvinnslu, lögðu niður skóla og heilbrigðiskerfi, tættu sundur fjölskyldur og komu börnum fyrir í sérstökum búðum þar sem kenna átti þeim harðan hug fornkmera. Nú er æði mikið vitað um afleiðingar þessarar stefnu. • Gervöll Kampútsía varð að þrælaríki með miklum tortímingarbúðum. • Af rúmlega sjö miljónum landsmanna voru 2—3 miljónir myrtar á svipaðan hátt og dýrum var slátrað til forna á blóðvelli; þannig var þriðji hver kmeri sviptur lífi á hálfu þriðja ári. • Tortímingunni var einkanlega beint að þeim sem fengið höfðu „vestræna" menntun. Af 550 læknum eru 50 eftir í landinu öllu. Af 11000 háskóla- stúdentum eru 450 eftir. Af 2300 kennurum við æðri skóla eru 450 eftir. Af 21000 almennum kennurum eru 2700 enn á lífi. Af 200 lyfjafræðingum eru 15 eftir. Þessari ógnarlegu tölfræðiþulu væri hægt að halda lengi áfram. • Nú vofir yfir þeim sem eftir lifa alger hungursneyð. Ekki er annað sjáanlegt en kmera bíði hliðstæð örlög og indíána í Ameríku eða frumbyggja í Astralíu. Þó væri mjög skammsýnt að fella einhliða siðferðilegan dóm um rauða kmera svokallaða og Pál Pott leiðtoga þeirra. Örvæntingarfull og tryllingsleg viðbrögð þessara ungu kmera voru afleiðing af nýlendukúgun frakka og gereyðingar- 380
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.