Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 12
Tímarit Máls og menningar gerist þrátt fyrir það að viðhorf stjórnmálamanna hafa sennilega aldrei verið keimlíkari en einmitt nú. Einskonar persónuleg heiftúð, geld valdastreita og hugmyndaleg stöðnun virðist einkenna þetta ástand. Islenska þjóðin er í miklum pólitískum öldudal. Þeir pólitísku flokkar sem þjóðin hefur skapað virðast óhæfir til að leiða hana útúr þeim ógöngum sem hún nú er stödd í. Þeir megna ekki að sameina hana til nýrri og stærri átaka. Þeir geta ekki veitt henni pólitíska útsýn yfir nútímann og um leið innsýn inn í framtíðina. Ofstopi samfara þekkingarskorti eru slæmir eiginleikar hjá stjórn- málamönnum. Því miður virðast íslenskir stjórnmálamenn hafa of mikið af þessum eiginleikum. Eru þeir kannski tímaskekkja sem leiðrétta þarf — eða er það þjóðin sjálf? Þorgeir Þorgeirsson Málfræðiritgerð um möppudýr Nú er Vilmundur kirkjumálaráðherra aftur hættur við að fangelsa Einar Braga fyrir að segja meiningu sína. Hinsvegar á lögreglan að innheimta hjá skáldinu afgjald sannleikans — eitthvað fimmtánþúsund krónur — það er kallað sekt. Þetta mun eiga að gerast með lögtaki einhvern næstu daga. Aðspurt hefur skáldið tjáð mér að hann ætli að eiga á lager möppur fyrir þessa upphæð þegar lögtaksmennirnir koma. Það er vel til fundið. Vilmundur Gylfason fyrrum kennari og blaðamaður nú alþingismaður og ráðherra er höfundur orðsins möppudýr í íslensku máli. Fyrstístað var ekki vel ljóst hvað hann átti við með orðinu. En menn fengust ekki um það. Texti mannsins var yfirleitt ekki mjög ljós. Núorðið fer merking þessa nýyrðis ekki lengur milli mála. Það merkir þá kerfisgaura sem öldungis eru á valdi skrif- finnskunnar. Þeir eru kenndir við möppur þær sem skjölin þeirra eru geymd í. Raunar er þetta orð danskt að uppruna enda þó þaö hafi tekið nokkuð fróðlegri merkingarbreytingu á leið sinni hingað. Einum tveim árum áðuren Vilmundur fyrst veifaði þessu afkvæmi málsköp- unar sinnar greindi Gerður Sigurðardóttir, kona búsett i Danmörku, mér frá nýju hugtaki í dönsku máli. Rauðsokkahreyfing var um þær mundir í uppgangi Framhald á bls. 503 386
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.