Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 23
Stóra stökkið afturábak verið hafnað á efnahagssviðinu, á menntasviðinu, á sviði visinda og hugmyndafræði. Síðar verður gerð tilraun til þess að rekja mistök menningar- byltingarinnar og sögulegar forsendur fyrir því afturhvarfi sem nú er orðið. 1. Skipt/lagning framleiðslunnar og stjórnun efnahagsmála. Það sem einkennir þær breytingar, er átt hafa sér stað á skipulagningu framleiðslunnar, er takmörkun á valdi byltingamefndanna innan framleiðslu- eininganna, jafnframt því sem verkafólki hafa verið settar strangar reglur um hlýðni og fylgispekt við fyrirmæli tæknimanna og flokksnefndanna. Þessi stefna var fyrst boðuð í ræðu Pai Ju-ping hinn 31. janúar 1977, en hann er ritari flokksnefndarinnar í Shantung. Pekingútvarpið skýrði þessa nýju stefnu út nánar og sagði hinn 6. apríl 1977 að „í sósíalísku fyrirtæki væri sambandið á milli flokksins og annarra samtaka verkafólks hliðstætt sambandinu á milli leiðbeinanda og nemenda hans.“ Allt það sem stuðlaði að eflingu frumkvæðis fjöldans og samtaka hans var dæmt sem „ökónómismi, fagfélagshyggja, stjórnleysisstefna og róttæk einstaklingshyggja“. Fjórmenningarnir eru í þessu sambandi sérstaklega ásakaðir fyrir að hafa talað um mótsetningar á milli verkafólks og borgarastéttar innan verksmiðjanna og að starfsfólk og stjórn- endur fyrirtækjanna ættu ekki sameiginlegra hagsmuna að gæta (New China News Agency— NCNA —, 21. maí, 1977). „Harðstjóm“ / verksmiðjunum. Þar sem menningarbyltingin barðist gegn „óskynsamlegum reglugerðum" á vinnustað, þá heitir það nú, að reglugerðirnar „endurspegli hin hlutlægu lögmál, er liggja til grundvallar hinu flókna ferli við stjórnun nútíma stórfyrirtækja". Héðan í frá á framleiðsluaukn- ingin og aukning á gæðum framleiðslunnar ekki að vaxa af frumkvæði, skipu- lagningu og meðvitund verkafólksins, heldur á að ná henni fram með vald- boðslegum vinnuaga og sérfræðingaveldi á vinnustað. Gagnrýnin á fjórmenn- ingana beindist m.a. að því að koma á strangari reglum og meiri aga á vinnustöðum. Svo seint sem árið 1976 gagnrýndi Yao Wen-yuan hið aukna agavald á vinnustöðum þar sem hann skrifaði: „Hversu langt eigum við að ganga með þetta harðræði? Eigum við að taka upp kapítalíska framleiðsluhætti, þar sem viðhöfð er tímamæling á starfsfólki þegar það fer á salernið?" Upp frá því var tekið að syngja lof „vissum borgaralegum reglum og reglugerðum“ og „sérstökum stjórnunaraðferðum innan kapítalískra fyrirtækja“ og jafnvel gengið svo langt að segja að „þær væru árangur af reynslu verkalýðsins og væru 397
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.