Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 26
Tímarit Má/s og menningar hefur þessari þróun verið snúið við, og Radio Peking ræddi hinn 20. des. 1976 um nauðsyn þess að takmarka vissar „aukaframleiðslugreinar, sem reknar væru á félagslegum grundvelli". Þetca er gert undir því yfirskini, að leysa eigi „vinnu- aflsskortinn", en í raun er hér um að ræða þá ósk ráðamanna að koma öllum iðnaði undir miðstýrt eftirlit. Þetta sést jafnframt á því, að samhliða þessu hefur sveitafólk verið hvatt til að auka heimaræktun (til þess að skapa sér aukatekjur), og hinn opni og frjálsi sveitamarkaður hefur verið hafinn til vegs á ný. Það sem mestu máli skipti eru þó þær valdboðslegu reglur sem teknar hafa verið upp við að leysa „vinnuaflsskortinn“ undir slagorðinu „skynsamleg nýt- ing vinnuaflsins til sveitanna“. Þannig ræddi Radio Haikow (Hainan) um nauðsyn þess „að skipuleggja vinnuaflið" og taldi að nauðsynlegt væri að vinnuflokkarnir væru „undir sameinaðri stjórn brígöðunnar og kommúnunn- ar“. Þá var talað um nauðsyn þess að vinnuflokkarnir yrðu sendir þangað sem mest framleiðsluaukning væri möguleg. Hin efnahagslegu markmið þessara ráðstafana eru efalaust góðra gjalda verð, en ég dreg í efa að þær aðferðir, sem beita á til að ná markinu, séu sósíalískar eða árangursrikar. Markmiðið er að gera bændafólkið að vinnuafli sem lúti stjórn er geti sent það hvert sem er, þar sem hún telur þess þörf. Þetta er kapítalísk en ekki sósíalísk aðferð við skipulagningu vinnunnar, og bændafólkið hlýtur að rísa gegn henni. Frekari dæmi um þessa nýju starfshætti komu m.a. frá Radio Lanchow í júní 1977 þar sem Hoshui-hérað í Kansu var tekið sem dæmi, en það hafði tekið upp „gott kerfi til þess að fylgjast með vinnuástundun“ og var að koma upp vinnureglum í tengslum við sérstakt eftirlitskerfi. Þetta eru algjör umskipti frá dögum menningarbyltingarinnar, þar sem tekið var upp sjálfsmat einstakling- anna í alþýðukommúnunum. Samhliða þessari breytingu hefur átt sér stað hreinsun í helstu skipulags- einingum bændaalþýðunnar undir kjörorðinu „að fullgera byltinguna í yfir- byggingunni“. Þannig skilgreinir Wang Chien þetta í Hung Chi (nr. 6, 1977) sem nauðsyn þess að tryggja það að forystan sé í höndum „marxista“, og að það þurfi að „mennta bændafólkið í marxisma-lenínisma og hugsun Mao Tse-tung“. Þetta þýðir í stuttu máli að hreinsa þurfi burt þá sem ekki vilja fallast á hinar nýju starfsaðferðir úr forystu bændasamtakanna og að nú þurfi að „kenna bændafólkinu“ þessi nýju viðhorf, en hins vegar sé þess ekki lengur þörf að lœra af bcendaalþýðunni. Samband iðnaðar og landbúnaðar, pungaiðnaðar og le'tts iðnaðar. Opinberlega játast Kommúnistaflokkurinn enn undir þá stefnu Maos að forgangsröð at- 400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.