Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 33
Stóra stökkið afturábak Þegar við notum hugtakið „Stefna Maos formanns" hér á eftir þá er það vegna þess að við þær aðstæður, sem ríktu á árunum frá 1966—76, var ríkjandi byltingarstefna næst því að samrýmast grundvallarhugmyndum Maos, jafnvel þótt hann hafi borið fram gagnrýni á einstaka þætti hennar. Að þessum fyrirvara gefnum getum við leyft okkur að segja að með valda- töku Hua Kuo-feng hafi orðið þáttaskil, þar sem stefna Maos var látin fyrir róða. Þetta valdarán — coup d’état — táknar að borgaraleg og endurskoðunarsinnuð stefna er tekin upp í stað fyrri byltingarstefnu öreiganna. Allir leiðtogar flokksins tóku þátt í þeim minningarathöfnum sem haldnar voru eftir lát Maos á milli 11. og 18. sept., og Wang Hung-wen átti sæti í jarðarfararnefndinni. (Peking Review, 38, 1976). Það var fyrst hinn 6. október sem sjálft valdaránið fór fram, þegar Hua Kuo-feng tókst með stuðningi öryggissveita og yfirmanna hersins í Norður-Kína að handtaka fjórmenningana. I þeim átökum sem þessu fylgdu voru tveir drepnir, þeir Mao Yuan-hsin, bróðursonur Mao Tse-tung og Ma Hsiao-liu, forystumaður varðsveita verka- manna í Peking (Peking Review nr. 41,1976). Síðan gerðist það hinn 8. október við mjög dularfullar aðstæður, eftir að ýmsir af meðlirrrhm valdastofnana ríkisins höfðu mátt sæta frelsissviptingu og öðrum hafði verið hótað með handtöku, að Hua Kuo-feng lét „útnefna" sig sem formann miðstjórnar flokksins og formann í hernaðarmálanefnd miðstjórnarinnar um leið og hann hélt áfram stöðu sinni sem forsætisráðherra. Um leið tók hann sér einokunarrétt á útgáfu og túlkun á verkum Maos. Allar þessar ákvarðanir voru auglýstar í nafni miðstjórnarinnar, sem hafði þó ekki haldið neinn fund (en hugsanlega hluti pólitísku nefndarinnar). Síðan var áróðursherferðin gegn fjór- menningunum hafin, og hinn 21. okt. voru fjöldaaðgerðirnar til þess að fagna útnefningu Hua og fordæma fjórmenningana auglýstar. Uppfrá því var það fullyrt að Mao hefði verið andsnúinn fjórmenningunum, þótt allir mættu sjá að það stangaðist gjörsamlega á við hinn sögulega sannleika. Þar sem valdataka Hua fór alls ekki fram með eðlilegum hætti, skýrðu fjölmiðlar frá því að það hefði gerst samkvæmt sérstakri útnefningu Maos formanns („Með þig í for- ystusætinu get ég andað léttar“) (Jen-min Jih-pao og Chiehfangchun Pao, 25. okt. 1976). Slík persónuleg útnefning á hins vegar alls ekki að geta átt sér stað i kommúnistaflokki ef starfsreglum flokksins er hlýtt. Eftir þetta voru settar upp jafnstórar myndir af Hua við hlið Maos út um allt Kína. Um leið og rógs- og hatursherferðin gegn fjórmenningunum gekk svo langt að hún gat einungis snúist gegn þeim, sem að henni stóðu, þá var gagnrýni á Teng Hsiao-ping hætt í nóvember. Á fundi miðstjórnar flokksins 16.—21. júli 1977 var Hua síðan 407
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.