Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 36
Tímarit Máls og menningar líkindum einnig vanþóknun meðal fjöldans undir lokin. Almennt má segja að vinstriöflin í menningarbyltingunni hafi liðið fyrir eintrjáningshátt (secterism) og frumstæðan skilning á marxismanum. Frumstæð hugtakanotkun vinstri aflanna gerði það að verkum að boðskapur endurskoðunarsinnanna hljómaði ekki eins hjárænulega í eyrum. Því gerðist það eftir lát Maos, að óánægja menntamannanna og viss þreyta meðal fjöldans leiddi til þess að hluti hans fylkti sér um endurskoðunarsinnana (m.a. af ótta við borgarastyrjöld) — eftir að forsvarsmenn þeirra höfðu framkvæmt valdarán. A tíma kom upp óvissa gagnvart stöðu flokksins annars vegar og skipulags- forma menningarbyltingarinnar hins vegar. Eftir að Shanghai-kommúnan hafði leyst upp flokksnefndina og borgarstjórnina í Shanghai og stofnað raunverulega kommúnu í anda upprunalegrar stefnuskrár flokksins var snúið til baka og tuttugu dögum síðar var kommúnan leyst upp en byltingarnefnd Shanghai stofnuð undir forsæti Chang Chun-chiao, sem einnig hafði tekið þátt í stofnun Shanghai-kommúnunnar. Mörgum eldri flokksfélögum þótti nóg um gagn- rýnina á flokkinn og flokksfélaga sína, og á endanum ákvað pólitíska mið- nefndin að „takmarka gagnrýnisherferðina" til þess að viðhalda einingu og lífi flokksins. Um það leyti óx vegur hersins til muna, og gagnrýnisherferðunum var nú stjórnað meira ofan frá af Lin Piao og skeytunum beint meira að einstökum mönnum eins og Liu Shao-chi og Teng Hsiao-ping jafnframt því sem Piao stofnaði „áróðurssveitirnar fýrir hugsun Mao Tse-tung“. Þróunin varð í þá átt að fjöldahreyfmgin, sem hafði einkennt menningarbyltinguna t upphaft hreyttist í áróðurs- og gagnrýnisherferðir, sem stjómað var ofan frá. Árið 1971 var áhrifamáttur hersins og Lin Piao orðinn það mikill að hann ógnaði byltingaröflunum, og Lin Piao var þar með komið fyrir kattarnef á dularfullan hátt. En byltingaröflin höfðu þrátt fyrir það ekki meirihluta innan flokksins: fulltrúar þeirra mynduðu einungis þriðjung pólitísku miðnefndarinnar. Valdaránið í október 1976, sem herinn átti stóran þátt í, var hápunktur harðvítugrar baráttu, sem hafði staðið um árabil. Þessi gangur mála réðist m.a. af því skipulagsformi, sem tekið var upp þar sem frumkvæðið var tekið úr höndum fjöldahreyfingarinnar sem átti sér mörg skipulagsform, en hin forræðislegu skipulagsform látin ráða ferðinni. Það tengdist aftur því að hugmyndin um framkvæmd kommúnunnar sem skipu- lagsforms var gefin upp á bátinn. Hér vaknar greinilega spurningin um samband flokksins og fjöldahreyfing- anna. Spurningin verður einfaldlega hvort valdið eigi að vera í höndum fjöldans, samtaka hans og hinna framsæknu afla, eða hvort það eigi að vera í höndum 410
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.