Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 72
Tímarit Máls og menningar vel við aldur, og baukuðu þær í rökkrinu og hjálpaði önnur hinni. Upp hófst heilmikið bjástur og taut af vör. Danirnir virtust ekki brosa yfir þeim eilífa kjúklingi sem flugfélög bjóða farþegum, heldur sökum uppgjafar yfir að eskimóar hafa ekki lært að hægja sér á siðaðan hátt þrátt fyrir tengsl þeirra við danska menningu og framleiðslu hennar á skraut- legum og marglitum skeinisbréfum og munnþurrkum sem kennd eru við kokteil. Kerlingarnar hægðu sér í vélinni eins og þær sætu undir steini. „Þetta höfum við orðið að þola. Hvílík sjón!“ skein úr svip bónusdan- anna, en jafnframt brá fyrir í svipnum því heilbrigða og manneskjulega umburðarlyndi sem skandinavar hafa tamið sér í hverri raun, sökum sinnar lúterstrúar. Ég hafði ekki lengi horft „án þess ég horfði“ á konurnar og reynt að vera óþvingaður, þegar fram fyrir mig ruddist lítill danskur drengur. Hann góndi á konurnar með samblandi af forvitni, óskammfeilni og samúð sem bregður fyrir í svip-'barna þegar þau sjá fullorðna lenda í margbrotnum erfiðleikum. Þá horfa börnin með öndina í hálsinum líkt og þau séu að veðja í huganum eða spyrja örlögin: „Ætli hinn fullorðni fari ekki flatt á þessu?“ Mig greip lágkúruleg tilfmning: mér fannst drengurinn hafa ruðst fram fyrir mig, svo ég færði mig fram fyrir hann, ákveðinn að víkja ekki þótt mamma hans öskraði upp yfir alla í vélinni: „Ætlar þú að ryðjast fram fyrir barn með minni blöðru en þú!“ Eskimóakonurnar blöstu aftur við mér. Sú yngri hafði lyft hinni upp á setuna. Þar húkti hún á hækjum sér en hin líkti eftir tísti fugls í regni. Á eftir tístu konurnar ánægðar, og úr munni drengsins leið fegið andvarp yfir að „sú gamla“ hafði slampast á rétta lausn. En yfir mig kom eyðileiki og skömm: mig hafði borið svo langt frá uppruna mínum að ég vissi ekki hvert ég ætti að líta andspænis jafn eðlilegri athöfn og þeirri sem kon- urnar komust frá með heiðri og sóma. Meðan hinn stutti sjónleikur fór fram á sviði setunnar rifjaðist upp í huganum liðin tíð og næstum gleymd ár sem lúrðu lævís í minninu. Ég hafði starfað „forðum daga“ sem næturvörður á hóteli: Eitt sinri þegar liðið var að jólum og ég nýkominn á vakt var hringt og beðið um herbergi fyrir danskan mann. Hótelið var hálf tómt. Eig- 446
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.