Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Síða 83
Þorgeir Þorgeirsson Arfur Sigurðar málara Til er nokkurskonar óskamynd borgaralegs samfélags af listamanninum að loknu æfistarfi. Það er að segja hafi hann verið snillingur. Þetta er skinhoraður og sárfátækur veslingur, samtíðin hefur ekki skilið hann (en við skiljum hann núna, auðvitað!) og í einhverju skúmaskotinu er hann að gefa upp öndina. Banameinið næringarskortur. Um leið og andinn líður uppaf þessum veslingi kemur viðurkenningin á verkum hans. Nú er vart að vita hvað er á bakvið þessa óskamynd. Er það sú furðuhugmynd að list sé hægt að skapa þó menn séu úrvinda af næring- arskorti, það er að segja sannfæringin um að listin heimti enga sérstaka líkamsorku, sé amlóðaverk og ónytjungsvinna? Er það varnagli þess sem sjálfur vill ekki þurfa að hiusta á boðskap samtímalistarinnar og hefur enn verri hryllingssögur úr fortíðinni reiðubúnar sem skálkaskjól? Eða er þetta máske bara einföld og bláttáfram óskin um að svelta alla listamenn í hel? Oftar en ekki er þessi mynd nefnilega lygi. Það rifjaðist upp fyrir mér núna í sumar þegar ég las viðtal við ungan myndlistarmann í dagblaði. Hann vitnaði til þess að Sigurður Guð- mundsson málari hefði dáið úr sulti þjóðhátíðarárið 1874. Eðlilega. Þetta er fullyrðing sem hver hefur étið útúr öðrum í heila öld og vel það. Enginn veit hver fyrsmr kom með þessa fúllyrðingu. Og náttúrlega ger- ir enginn sér ómak til að kanna málið nánar fyrst myndin hentar svona vel. En látum nú samtíð Sigurðar njóta sannmælis. I Uppskriftar- og virðingarbók Reykjavíkur á Landsbókasafni stendur: Ár 1874, hinn 8. september vorum við undirskrifaðir lögregluþjónar til staðar í húsi No. í Aðalstræti til þess eptir fyrirmælum bæjarfógetans í Reykjavík að skrifa upp og virða eptirlátna muni Sigurðar sál. Guðmundssonar málara, sem dó í Reykjavík hinn 7. þ.m. Fór uppskriptin fram þannig: 457
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.